Í skoðanakönnun sem ég hef haft á blogginu að undanförnu, er spurt:
Á að draga Steingrím J. Sigfússon fyrir landsdóm, sem höfuð ábyrgðarmanns "Svavars-samningsins"?
Niðurstaðan er afgerandi, ólíkt þeirri könnun sem ég gerði um hug fólks, varðandi Geir Haarde. Yfir 75% vilja Steingrím á sakamannabekk en 44% óskuðu hins sama fyrir Geir.
Ég bendi á nýja könnun hér til hliðar.
Enn tekist á hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 11.1.2011 (breytt kl. 12:57) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
- Vill endurskoða EES
Athugasemdir
Óskapleg heift er þetta að verða í þér Gunnar minn. Bara vegið á báðar hendur..
Lítið að gera í keyrslunni ?
hilmar jónsson, 11.1.2011 kl. 13:09
Mér finnst þetta "heiftartal" koma úr harðri átt, Hilmar
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.1.2011 kl. 13:20
Ef ég tók rétt eftir í síðasta "Silfri Egils" þættinum, þá hafði Svavar Gestsson, glottandi, orð á því: "Hvar væri núna, þessi meirihluti sem hefði fellt IceSave frumvarp ríkisstjórnarinnar?"
Þetta fólk kann ekki að skammast sín.
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 11.1.2011 kl. 15:16
Ég held reyndar að innst inni, blóðskammist Svavar sín. Hann er bara of mikill hræsnari til að sýna það opinberlega.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.1.2011 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.