Ég sagði í bloggpistli fyrir nokkrum dögum að Gylfi og Lexi væru líklegir, og það kom á daginn.
Alexander er mjög vel að titlinum kominn, eftir mörg góð ár með landsliðinu. Hann gefur sig 100% fyrir handboltalandsliðið, og rúmlega það og virðist alltaf tilbúinn, bæði andlega og líkamlega. Hann spilaði kjálkabrotinn næstum heilan leik á evrópumótinu í Sviss 2006, en það virtist ekki skipta hann nokkru máli. Alexander er aðdáunarverður Íþróttamaður.
Ég held ég muni það rétt, að Lexi er fyrsti maðurinn sem ekki er infæddur mörlandi og hlýtur þennan titil. En hann hefur sýnt að meiri Íslendingur er ekki hægt að vera og raunar mættu margir innfæddir taka hann sér til fyrirmyndar.
Til hamingju, Lexi!
![]() |
Alexander íþróttamaður ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947172
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að skemmta skrattanum
- Það er sumar
- Kjarnorkuvopn og Íran
- Steingrímur Hermannsson og "Bókun 35"
- Áróðurs fjölmiðillinn RÚV
- Veldur gervigreind geðrofi og takmarkaðri sýn á heiminn
- Misheppnuð verkstjórn
- Viðtal við heilbrigðisráðherra bandaríkjanna RFK Jr.
- Sjaldan veldur einn er tveir deila
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Ræddi við önnur félög en hjartað vildi heim
- Stórsigur hjá íslensku strákunum
- Ég vissi að ég væri tilbúinn
- Beint: Fyrsti blaðamannafundur Íslands á EM
- Kemur í ljós fyrir sumarfrí
- Þjálfari Finna hrósaði Sveindísi í hástert
- United undirbýr nýtt tilboð
- Arsenal tilkynnti markmanninn
- Loksins spilað á Hásteinsvelli
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
Athugasemdir
Allan tímann fannst mér ekki spurning að hann yrði fyrir valinu. En getur verið að það hafi eitthvað verið að þvælast fyrir við kjörið að hann er ekki fæddur Íslendingur????? Mér fannst hann ekki fá nógu og afgerandi kosningu............
Jóhann Elíasson, 5.1.2011 kl. 23:37
Það voru náttúrulega ágætir kandidatar þarna innanum. T.d. fimleikadrottningin.
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.1.2011 kl. 23:48
Jú, rétt er það og allir sem þarna voru hafa unnið mikil afrek á árinu og kannski var það fljótfærni hjá mér að segja að hann hefði átt að fá meira afgerandi kosningu. Miðað við hvað þarna voru sterkir kanditatar þá var titillinn enn SÆTARI.
Jóhann Elíasson, 6.1.2011 kl. 01:15
sammála. Þetta var uppsafnað hjá Lexa
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.1.2011 kl. 01:30
Já, strákar, við getum verið stoltir af ágætu vali ! Til hamingu með Lexa !
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 6.1.2011 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.