Allt sem fram kemur í "spá" völvu Vikunnar, gæti hver sem er "giskað" á, og þarf ekki dulræna hæfileika til. Því sem hugsanlega rætist, verður flaggað í árslok en hitt gleymist og skiptir engu máli.
Eldgosum er oft "spáð" af völvunni en tölfræðin segir okkur að 20-30 eldgos verða á Íslandi að meðaltali á öld, svo þar höfum við líkurnar að það rætist, í prósentum.
Það er greinilega hörgull á almennilegum spákellingum.
![]() |
Völvan spáir umbrotaári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 28.12.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 947248
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- 90 þúsund krónur fyrir leigubíl frá Keflavíkurflugvelli
- Verður Obama ákærður fyrir landráð?
- Á tveimur hjólum inn í ESB?
- Hann vill til Palestínu, sendum hann þangað og það hið fyrsta.
- Viltu fá danskan kóng?
- Helgarferð, furðuspjall og fleira
- Svo vex er til er sáð
- Þó fyrr hefði verið.
- Glapræði ríkisstjórnar
- Herratíska : GUCCI í haustið 2025
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Útlendingur handtekinn grunaður um mansal
- Miklum verðmætum stolið úr verslun í miðbænum
- Betra að sleppa tíu sekum en að dæma einn saklausan
- Tölvur sem geta njósnað um starfsfólkið
- Ók á mann og beitti foreldra sína ofbeldi
- Langtímaverkefni að bæta stöðu fangelsismála
- Meirihluti neikvæður gagnvart þéttingu byggðar
- Tálmunarfrumvarpið umsagnarlaust
- Aukaatriði hvar Ísland stendur í ferlinu
- Ofbeldisfull öfgahyggja er áhyggjuefni
Erlent
- Eitt lykilorð kostaði 700 manns vinnuna
- Dúsir í fangelsi til æviloka eftir Idaho-morðin
- Sérkennilegt njósnamál í Ósló
- Segir aðgerðir Ísraels í samræmi við alþjóðalög
- Hungursneyðin af mannavöldum
- Grípa til refsiaðgerða vegna flóttamannastraums
- Enn ein hitabylgjan í Grikklandi
- Forsætisráðherrann hyggst segja af sér
- Bandaríkin gera viðskiptasamning við Japan
- Yfir 100 hjálparstofnanir segja að hungursneyð breiðist út um alla Gasa
Athugasemdir
Það er algerlega ljóst að það er ekkert nema heilabilun að spá svona... í það minnst er þetta peningaplokk heimskunnar.
Fólk sem les svona "spár", telur þær trúverðugar og svona; Það er ábending um alvarlega heilabilun... í alvöru
doctore (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 14:21
Like á DoctorE
Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 15:48
...Og auðvitað höfund færslunnar :D
Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 15:49
Jæu rétt Gunnar það er ekki sjón að lesa þessi hörmung og ljóst að ef um starfsmann frá Spádóma- og slagorðasmiðjunni hefði verið að ræða þá væri viðkomandi án starfs. annað vo'alega eru þetta neikvæðir menn sem ritað hafa hér á undan.
Með spádómskveðju Arnar
ps; kíktu á dekkið vinstra megin að framan, gæti farið að springa á næstunni.
Arnar (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 20:50
Jamm, ég bloggaði um þetta rugl í fyrra og get ekki séð að nokkur hlutur hafi ræst. http://reputo.blog.is/blog/reputo/entry/997724/#comments
Reputo, 29.12.2010 kl. 06:28
Arnar; Hefur ekkert með neikvæðni að gera; Spákonur/karlar eru annað hvort með geðsjúkdóm eða eru svindlarar; Eða sambland af þessu tvennu.
Takið eftir að MBL bannaði bloggið mitt á íslandi vegna þess að ég sagði þetta um annan "spámiðil"; Já sjálfstæðisflokkur taldi best að banna mig fyrir að segja sannleikann :)
doctore (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 08:41
Svo eru það spákallarnir sem rýna í tölvur og reyna að spá hundrað ár fram í tímann með enn minni árangri en völvur Vikunnar.
Ætli þá skorti ekki dulræna hæfileika til að ná betri árangri?
Hverjir skyldu þetta vera?
Ágúst H Bjarnason, 29.12.2010 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.