Allt sem fram kemur í "spá" völvu Vikunnar, gæti hver sem er "giskað" á, og þarf ekki dulræna hæfileika til. Því sem hugsanlega rætist, verður flaggað í árslok en hitt gleymist og skiptir engu máli.
Eldgosum er oft "spáð" af völvunni en tölfræðin segir okkur að 20-30 eldgos verða á Íslandi að meðaltali á öld, svo þar höfum við líkurnar að það rætist, í prósentum.
Það er greinilega hörgull á almennilegum spákellingum.
Völvan spáir umbrotaári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 28.12.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 946220
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
- Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki
- Þreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerðin kaupir Gæðabakstur
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
Athugasemdir
Það er algerlega ljóst að það er ekkert nema heilabilun að spá svona... í það minnst er þetta peningaplokk heimskunnar.
Fólk sem les svona "spár", telur þær trúverðugar og svona; Það er ábending um alvarlega heilabilun... í alvöru
doctore (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 14:21
Like á DoctorE
Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 15:48
...Og auðvitað höfund færslunnar :D
Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 15:49
Jæu rétt Gunnar það er ekki sjón að lesa þessi hörmung og ljóst að ef um starfsmann frá Spádóma- og slagorðasmiðjunni hefði verið að ræða þá væri viðkomandi án starfs. annað vo'alega eru þetta neikvæðir menn sem ritað hafa hér á undan.
Með spádómskveðju Arnar
ps; kíktu á dekkið vinstra megin að framan, gæti farið að springa á næstunni.
Arnar (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 20:50
Jamm, ég bloggaði um þetta rugl í fyrra og get ekki séð að nokkur hlutur hafi ræst. http://reputo.blog.is/blog/reputo/entry/997724/#comments
Reputo, 29.12.2010 kl. 06:28
Arnar; Hefur ekkert með neikvæðni að gera; Spákonur/karlar eru annað hvort með geðsjúkdóm eða eru svindlarar; Eða sambland af þessu tvennu.
Takið eftir að MBL bannaði bloggið mitt á íslandi vegna þess að ég sagði þetta um annan "spámiðil"; Já sjálfstæðisflokkur taldi best að banna mig fyrir að segja sannleikann :)
doctore (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 08:41
Svo eru það spákallarnir sem rýna í tölvur og reyna að spá hundrað ár fram í tímann með enn minni árangri en völvur Vikunnar.
Ætli þá skorti ekki dulræna hæfileika til að ná betri árangri?
Hverjir skyldu þetta vera?
Ágúst H Bjarnason, 29.12.2010 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.