Ég hef dálítinn áhuga á arkitektúr, þó ég hafi mjög takmarkað vit á "fræðigreininni", en maður þarf heldur ekki að hafa fræðilegar skilgreiningar á hreinu til þess að hafa "smekk".
Á heimasíðu Hallgrímskirkju má m.a. lesa eftirfarandi:
"Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson (1887 1950), einn virtasti arkitekt landsins, hófst handa við að teikna kirkjuna árið 1937. Þjóðlegur stíll einkenndi arkitektúr hans eins og margra starfsbræðra hans á Norðurlöndum í þá tíð. Aðalbygging Háskóla Íslands, Þjóðleikhúsið og Kristskirkja í Landakoti eru einnig meðal hugarsmíða hans og handarverka. Hann notaði íslenskar fyrirmyndir og íslenskt efni. Hallgrímskirkja, sem varð hans síðasta verk, minnir á stuðlaberg, íslensk fjöll og jökla".
Hugmyndin stuðlaberg, íslensk fjöll og jöklar" er mjög góð og viðeigandi fyrir þessa miklu byggingu, en hlutföllin í henni eru afleit að mínu mati. Kirkjuskipið er klunnalegt og turninn sligar jafnvægið í heildarmyndinni. Svo finnst mér þessi ljósi "múrlitur" ekki heillandi. Spurning hvort "stuðlabergið" mætti ekki vera í dekkri lit, eins og alvöru stuðlaberg.
Að innan er kirkjan mun glæsilegri en maður fær á tilfinninguna að það hafi verið annar arkitekt sem teiknaði innvolsið. Byggingarnar umhverfis kirkjuna er svo sér kapítuli útaf fyrir sig. Iðnskólinn og stóru byggingarnar austan við Heilsuverndarhúsið og og sömuleiðis nýbyggingar vestan kirkjunnar (sunnan Skólavörðustígs) eru glæpsamlegar í samhengi við Hallgrímskirkju.
En þetta er minn smekkur og sjálfsagt eru flestir ósammála honum.
Reykjavík eins og fiskiþorp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 27.12.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.