Það er auðvitað grautfúlt að láta taka af sér svona fallegt mark, en ég held samt að þetta hafi verið rangur dómur. Boltinn er kominn inn fyrir marklínum þegar Nani skallaði hann og þess vegna átti mark Ronaldos að standa.
Nani eyðilagði glæsimark Ronaldo (Myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Þú ert eitthvað að misskilja. Rangstaða var dæmd af því að Nani var fyrir innan aftasta varnarmann þegar Ronaldo sparkaði boltanum, kemur ekkert við hvort boltinn var inni eða ekki.
Robbi (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 14:00
Ekki reyna að kenna mér neitt í þessu vinur. Ef Nani hefði ekki komið við boltan, þá hefði ekki verið dæmd rangstaða.... en þó er svo sem aldrei að vita hvað dómarar gera. Aðra eins vitleysu hefur maður séð.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.11.2010 kl. 16:55
Alveg sammála þér með að boltinn hafi verið kominn inn, Nani átti ekkert að vera að snerta boltann. En þetta var fullkomlega gilt mark því hann var kominn inn áðuren Nani skallaði hann og því ætti það að standa.
Davíð (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 18:40
Akkúrat, Davíð
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.11.2010 kl. 19:48
Boltinn var ekki bara inni; Nani var heldur ekki rangstæður þegar Christiano vippaði, varnarmaðurinn sem lagði sig í "feikinu" var klárlega fyrir innan hann. Því fer samt fjarri að það dragi eitthvað úr hamingju minni við að sjá þetta atvik--endalaust fyndið, og gott á Nani... hí á hann!
En þetta kennir honum kannski eitthvað. Kjánaprik eins og Nani hafa gott af svona mótlæti til að lækka aðeins rostann í þeim og láta þá spila abyrgt. Ég man nú t.d. vel hverskonar andlegur pappakassi Christiano Ronaldo var áður en Skotadurgurinn tók til í toppstykkinu í honum, en það er allt annað að sjá til hans þessi misserin.
Durtur, 18.11.2010 kl. 21:59
Ekkert rosalegt mark en já ég verð að segja að dómurinn var lélegur eins og maður er að sjá virkilega oft í leikjum. Þetta eru menn með virkilega há laun, þeir eiga að vera að vinna vinnuna sína nógu vel til að taka eftir svona hlutum.
Davíð Þór Þorsteinsson, 18.11.2010 kl. 22:35
klárlega ekki rangstæða og ju ef ekki bara að boltinn hafi verið kominn inn!!!..samtsemáður get ekki skilið hvað nani var að eyðileggja þetta.,.,þetta var geðveikt hja ronaldo sko sa þetta live og eg var orðlaus.,;) hehehehe hálviti nani.,
berbatov (IP-tala skráð) 19.11.2010 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.