Þegar ég gúgglaði nafn Camillu Henemark, datt ég niður á blaðaviðtal við hana frá árinu 2007. "Ég er mjög einmanna manneskja", segir í fyrirsögn viðtalsins.
Hún lifði grimmt hinu ljúfa lífi að eigin sögn en hætti að drekka þegar hún var fertug árið 2004. "Det var party jämt och massor av champagne och pengar", segir hún um þessi ár, en þá var hún bókuð sem sönkona langt fram í tímann en í þessu þriggja ára gamla viðtali, segir hún dagbókina tóma. Camilla var í mjög vinsælu dans/músík bandi, "Army of Lovers", en þau voru á toppi evrópskra vinsældalista á árunum 1990-95.
Camilla var glæsileg ung kona, en ég hef þó töluverðar efasemdir um sönghæfileika hennar. Svo var Camilla eitt sinn "þula" í sænska sjónvarpinu. Það, og fleira með Camillu, má sjá á youtube og víðar.
Ég fæ það nett á tilfinninguna að Camilla hafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð í þessari slúðurbók um sænska konginn.
Óttast að verða konan sem Svíar hata | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ímyndun eða vitneskja, that is the question.
Bergljót Gunnarsdóttir, 8.11.2010 kl. 12:08
Það kemur kannski í ljós
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2010 kl. 12:22
Þakkir fyrir góða og fræðandi rannsóknarvinnu.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 8.11.2010 kl. 12:39
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2010 kl. 13:42
Þær myndu margar gefa mikið til að að fá svona athygli, góða eða slæma. og jafnvel borga fyrir.
Ekki væri drottningin, stjúpa Mjallhvítar, svona minnisstæð hefði hún verið góð.
Bergljót Gunnarsdóttir, 8.11.2010 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.