"Minn tími mun koma!", sagði Jóhanna, og hún hafði rétt fyrir sér. Þ.e.a.s. hennar persónulegi tími kom sem formaður síns flokks og forsætisráðherra.
"Hennar tíma" verður þó ekki minnst fyrir eftirtektaverða stjórnunarhæfileika eða útsjónarsemi í erfiðum úrlausnarefnum. Þvert á móti einkennir fát, öryggisleysi og mannafælni öll hennar viðbrögð, frá því "hennar tími kom". Hvað mun þá standa á pólitískum legsteini Jóhönnu? "Kona og lesbía" ...?
Ekki vantaði yfirlýsingagleðina og slagorðin hjá ríkisstjórnarflokkunum fyrir síðustu kosningar. Einhvernveginn finnst mér það sárara, þegar orð fólks sem gefur sig sérstaklega út fyrir að vera sverð og skjöldur hins svokallaða lítilmagna, reynast lítils virði. Það er eitthvað svo ... "extra something".
Tími Jóhönnu var eins og neyðarblys á lofti (kannski í víðtækri merkingu þess orðs); hann var bjartur og náði skjótt mikilli hæð, en hrapaði svo með týruna hraðdofnandi. Tími Jóhönnu er liðinn. Meira að segja flestum flokksmönnum hennar er það ljóst.
Jóhanna: sit út kjörtímabilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.11.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 946009
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
- ESB-eitur í nammipoka valkyrja
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Nú tekur alvaran við.
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
Athugasemdir
Tími hennar kom - illu heilli - hann fór - sem betur fer - en ekki hún - illu heilli.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.11.2010 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.