Ég held að Ferguson nái að mynda einstök tengsl við flesta leikmenn sína. Ef þau tengsl rofna og einhverskonar trúnaðarbrestur á sér stað, (sem yfirleitt er fólgin í því að leikmenn fara að gera einhverja "aukakröfur"), þá er eins og úlfahjörð í kringum gamla manninn þjappi sér saman.
"Engin er stærri en liðið",er mottó í huga Fergusons, en e.t.v. blundar líka örlítið: "Engin er stærri en ég", í honum. Hann er jú mannlegur eins og aðrir og einhverja hefur hann breyskleikana.
Eins og allir vita þá á hver úlfahjörð sér foringja; "leader of the pack". Paul Scholes leiðir hjörðina innan vallar. Úlfahjörð Fergusons samanstendur af nokkrum gömlum máttarstólpum í liðinu, s.s. Scholes, Giggs, annarri Neville systurinni, Rio Ferdinand, og e.t.v. fleirum. Svo bætast í varðhunda/úlfa hjörðina fjöldi áhrifamanna utan vallar.
Þannig að ef rekast saman stálin stinn, milli leikmanns og þjálfara Man Utd., er bara eitt að gera fyrir leikmanninn, en það er að láta sig hverfa á brott, helst þegjandi og hljóðalaust.
Wayne Rooney var undarbarn í enska boltanum, strax 16 ára gamall og hefur ekki gert annað en að vaxa síðan. Það var snemma ljóst að Rooney átti við nokkuð erfiða skapgerðarbresti að etja og hann gat ekki lent í betri höndum en á Sir Alex Fergusyni til meðhöndlunar. Sá gamli sá hvað til þurfti til að hjálpa stráknum og útvegaði bestu sérfræðinga til aðstoðar.
Ég hef áhyggjur af Rooney, ef hann yfirgefur Old Trafford. Í höndum misjafnra manna gæti farið illa fyrir stráknum. Það er ekki víst að hann hafi neinskonar hjörð sér til verndar, ef á hann er ráðist úr öllum áttum.
![]() |
Scholes afgreiddi Rooney á æfingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 20.10.2010 (breytt kl. 17:00) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 946590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAGSÍÐULINU" OG "WOKEKJAFTÆÐINU", SEM FYLGIR ÞVÍ.........
- Sorosmiðlar Stórastamúgsefjunarlands
- Leikritið heldur áfram, þar til blekkingin fellur til fulls
- Fulltrúar bandarískrar spillingar taka vestur-evrópska spillingu í gegn !
- Fangelsi vegna formsatriðis?
- Breyttir tímar
- Brezka ríkið opnar Apple síma fyrir glæpamenn
- Er Frakkland ekki með síma?
- Do not fellow the ideas of others
- Aðlögunarviðræður Guðrún, ekki samningaviðræður!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.