Frank Rijkaard var í frábćru liđi Hollendinga sem varđ Evrópumeistari međ ţeim Van Basten og "svarta túlipananum"Ruud Gulllit, ásamt fleiri snillingum.
Rijkaard var hjá Barelona sem ţjálfari í 5 ár. Mannskapurinn sem Barcelona hafđi (og hefur) yfir ađ ráđa, ţarf ekki ţjálfara, í eiginlegum skilningi ţess orđs. Ţađ ţarf auđvitađ verkstjóra á bekknum, bera í leikmenn vatn og teppi o.ţ.h., en úti á vellinum taka leikmennirnir völdin.
Stundum er ţetta svona eins og Arnór Gudjohnsen, fađir Eiđs Smára, getur stađfest. ţegar hann var allt í öllu í gullaldarliđi Anderlecht á sínum tíma, ţá var einhver algjör blábjáni í stjórastöđunni, mađur sem aldrei hafđi sýnt eitt né neitt... og hefur ekki gert síđan.
Frank Rijkaard tók viđ frábćrum mannskap hjá Barcelona og hann gat bćtt viđ gćđin, nánast ađ vild. Hann keypti Eiđ Smára á sínum tíma frá Chelsea. Ţađ var ómögulegt ađ sjá einhvern "Rijkaard stíl" á liđinu, nema helsta ađ liđiđ var ráđleysislegt og leiđinlegt ţegar á móti blés.
Ţađ er gaman ađ skođa breytingarnar á köppunum Rijkaard og Gullit, frá "lokkaprúđu árunum" til dagsins í dag.
Liverpool ţarf ţjálfara međ mikla skipulagshćfileika, knattspyrnuţekkingu, er virtur og síđast en ekki síst, ... hann ţarf ađ hafa Liverpoolhjarta. "This is Anfield" er ekki bara eitthvađ skilti út í bć. Klúbburinn á skiliđ ađ fá almennilegan ţjálfara
Nokkur íslensk liđ hefđu orđiđ meistarar međ hvađa ţjálfara sem er, vegna mannskapsins sem var til stađar. Ég nefni sem dćmi Skagamenn í kringum 1995 og KR-inga nokkrum árum síđar. Hugsanlega FH hin síđari ár, en ţađ má ţó ekki gleyma ţví ađ uppbyggingin tók töluverđan tíma í Hafnarfirđinum. FH-liđiđ var ekki hrist fram úr erminni einn,tveir og ţrír.
Rijkaard er kannski ágćtur í ađ taka viđ stjörnuliđi, en ţá á hann lítiđ erindi á Anfield. Ţar stendur uppbyggingarstarf fyrir dyrum. Ţeir ţurfa Ferguson á svćđiđ.
Ps. Međan ég man... íslenska A landsliđinu bráđvantar ţjálfara. Einhverjar uppástungur?
Rijkaard hćttur hjá Galatasaray | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 20.10.2010 (breytt kl. 15:51) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945777
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Hundar valda veðri sem er kynþáttahatur... eða eitthvað
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Stefnuskrá Pírata er álíka mikils virði og menntaskólaritgerð
- "Spekingar spjalla: Pallborðsumræða Varðbergs um öryggis- og varnarmál Íslands
- Tortímandinn og starfsstjórnin
- Viðreisn gegn hvalveiðum
- Ef Khan væri ekki það sem hann er.
- Lausn allra vandamála
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, úr andrúmslofti en skóglendi?
Athugasemdir
Er ţá ekki bara fínt ađ fá Rijkaard sem A-landsliđsţjálfaranna okkar? :)
Magnús V. Skúlason, 20.10.2010 kl. 16:56
Góđ greining hjá ţér Gunnar.
Ég er sammála ţví ađ ţađ kúl hárgreiđsla og flott jakkaföt mun ekki duga til ađ ná ásćttanlegum árangri á Anfield. Sá mađur sem ég held ađ vćri langbestur í ađ skapa rétta "you never walk alone" stemningu hjá Liverpool er einmitt á lausu um ţessar mundir eftir ađ hafa yfirgefiđ vitlausa eigendur hjá sínu fyrra félagi. Sá mađur er Martin O'Neil. Hann gerđi frábćra hluti hjá Leicester, Celtic og skapađi skemmilegt liđ hjá Aston Villa, ţótt árangurinn hafi kannski ekki fullnćgt eigendum ţar. Hann gćti orđiđ nćsti Alex Ferguson í ensku deildinni ef hann fćr rétt umhverfi.
Varđandi A-landsliđ Íslands tel ég rétt ađ bíđa fram yfir lokakeppni EM og taka ţá inn nýtt liđ + ţjálfara.
Bjarni Pálsson (IP-tala skráđ) 20.10.2010 kl. 17:28
Bjarni, flottar pćlingar.
Einhverjir hafa nefnt Kenny Dalglish, en ég hef efasemdir um hann sem ţjálfara, ţó hann hafi alla ađri kosti sem ţarf í djobbiđ.
-
O´Neil er sennilega hárrétti mađurinn, Bjarni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2010 kl. 18:00
.... kannski međ Dalglish sem ađstođarmann.... sérlegan akademískan knattspyrnuráđgjafa
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2010 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.