" [ fíkill frá Leicester gefur ]... þá skýringu að hann sé ekki hæfur til þess að verða faðir".
Hann er sjálfsagt ekki hæfur til eins né neins í dag, þessi breski fíkill, en allir eiga von og heilbrigðisyfirvöld eiga að hlúa að og næra þá von. Opinbert fé á ekki að fara í að elta þetta ógæfufólk uppi og fangelsa það og þaðan af síður í að gelda það.
Að gelda fíkla hljómar skelfilega miðaldalega. Það er einnig siðferðilega rangt að freista þeirra með peningum til þess að láta framkvæma á sér óafturkræft líffærainngrip. Langt leiddir fíklar eru þekktir fyrir að gera nánast hvað sem er fyrir "fixið". Framtíðarsýn þeirra er engin, enda litla hjálp og lítinn skilning að fá.
Ég held að ástandið sé ögn skárra hér á landi. Skilningurinn er til staðar hjá almenningi en stjórnmálamennirnir halda að sér fjárveitingahöndunum. Meðferðarstofnanir líkt og S.Á.Á. líða fyrir alvarlegan fjárskort. Því þarf að breyta.
Það er kannski ekki allir sem átta sig á því, en sá "kostnaður" sem fer í að aðstoða manneskju frá fíkninni, skilar sér margfalt til baka, jafnvel þó einhverjir þurfi oft á meðferð að halda og fáeinir nái aldrei bata. Að auki verður samfélagið heilbrigðara og öruggara fyrir alla.
"Geldingaleiðin" er leið uppgjafar. Hvað verður það næst?
Fíklum borgað fyrir ófrjósemi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | 18.10.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 946227
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvað gerir Guðlaugur Þór?
- Ekki rétta systirin
- Hvort beina RÚV-sjónvarpsfréttir sínu kastljósi meira að VONAR-NEISTA HEIMSINS eða bara að ringuleiðinni og neikvæðninni hjá jarðarbúunum?
- Er græna bólan sprungin?
- Competition
- Spilað með Evrópubúa
- Pössum banka betur en börn
- Skákþingið; jafnt á toppnum eftir fjórar umferðir
- Confession
- Samráði lýkur - róðurinn þyngist
Athugasemdir
Það eina sem þetta á eftir að hafa í för með sér er minni smokkanotknun meðal alnæmissýktra heroinfíkla. Getur nú ekki talist samfélagsbætandi.
Gunnar Eyþórsson (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.