Íslenska þjóðin er stolt af U21 landsliði sínu. Hún er einnig stolt af handboltalandsliðinu.... en hún er ekki stolt af A-liðinu í fótbolta. Það er bara einfaldlega þannig.
Ef A-liðs þjálfarinn hefur ekki skilning á því að U21 árs liðið er í einstakri stöðu til að komast í lokakeppni stórmóts, þá er hann jafnvel vitlausari en hann lítur út fyrir að vera.
Ef ungu strákarnir okkar slá Skotana út í umspilsleikjunum, þá mun sú reynsla sem þeir fá í lokakeppninni, koma A-liðinu til góða síðar meir.
Skilur Óli þetta ekki?
A-liðið tapaði heima fyrir Norðmönnum og úti fyrir Dönum. Þetta lið á litla möguleika gegn Portúgölum og allir sjá að möguleikar liðsins eru þegar úr sögunni.
Finnst þetta vera röng ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Horfir á með "hryllingi"
- Baunabyssuverkfall kennara, afar eru klókir
- Glatað kerfi - glötuð auðæfi
- Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag
- Daður Reykjavíkurflokka
- Uppgjör í Þýskalandi
- Bæn dagsins...
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" HEFUR KOMIST UPP MEÐ Í GEGNUM ÁRIN.......
- Eitthvað gott ég hélt að þarna væri, ljóð frá 16. október 2018.
- Þú bíður (allavegana) eftir mér
Athugasemdir
Er þetta ekki gamla smákónga heilkennið? Það er dapurt þegar menn reyna að eyðileggja fyrir öðrum til að upphefja sjálfa sig, geti þeir það ekki af eigin rammleik.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2010 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.