Það er ömurlegt að verða vitni að því, daga eftir dag, viku eftir viku, hvernig "föðurlandsvinirnir" í V-grænum, (og fáeinir úr Samfylkingunni) gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tefja framkvæmdirnar í Helguvík. Sömu aðferðum munu þessir stjórnmálamenn beita af fullum þunga, um leið og einhver frekari skriður kemst á málin á Bakka við Húsavík.
Þegar þessi afturhaldsöfl hafa lokið sér af, mun orðspor Íslands sem viðskiptalands hafa beðið slíka hnekki, að mörg ár mun taka að vinna traustið til baka. En það mun auðvitað ekki gerast nema kjósendur víki þessum stjórnmálamönnum frá í næstu kosningum.
Ég held að bókstafur laganna sé andanum æðri. Það yrði óásættanleg áhætta fyrir ríkið að fara í málaferli vegna riftunar samninga. En svo kom rúsínan í pylsuendanum hjá Steingrími, en það var auðvitað eignarnámsleiðin.
Hvenær er sú hugmynd kommúnistum fjarri?
![]() |
Lögmæti Magmasölu túlkunaratriði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 947300
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Reynisfjara er marbakka fjara
- Afleiðingarnar af fordómum RÚV
- Trump beitir tollavopninu
- Hvernig bragðaðist hann?
- Fjórða Ríkið
- Hungursneyð í boði Hamas og Sameinuðu þjóðanna
- Hamas, þögnin og pólitísk meðvirkni heimsins
- Yfirreið um tolla, fríverslun og fullveldi á Sögu
- Kristrún í fótsporum Steingríms J.
- MODEL í MYND
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Fleiri horfðu á GB News heldur en BBC
- Símabann tekur gildi í skólum
- Engin hlé á átökum nema gíslum verði sleppt
- Fínstillt úrverk Sviss fer í hnút
- Tíu kílómetra hár gosmökkur
- Maxwell færð í vægara fangelsisúrræði
- Skilgreinir sig ekki lengur sem Nígeríumann
- Settu upp gervifyrirtæki
- Ræsir út kjarnorkukafbáta vegna ögrandi ummæla
- Hve háir eru tollar Trumps?
Fólk
- Guðrún toppaði loksins Hvítserk
- Vissi ekki hvert þetta myndi leiða mig
- Þeir eru bara mikið betri tónlistarmenn
- Skráði sögu þjóðar með verkum sínum
- Gekk dregilinn í götóttum kjól
- Skemmtikrafturinn Tom Lehrer er látinn
- Hannibal Lecter bauð Kardashian í kvöldmat
- Yngsti flytjandinn átján ára
- Ellý notar bökunarpappír til að kalla fram sólina
- Dansar hárfínan línudans
Íþróttir
- Tap á Ítalíu
- Snýr aftur til Englands
- Tekur kynjapróf þrátt fyrir að vera móðir
- Stelpurnar lágu gegn Svíum
- Óskar: Vorum ekki nógu góðir í dag
- Þorlákur: Mjög sætur sigur
- Eggert Aron með mark og stoðsendingu
- Íslensku stelpurnar fengu skell
- Brynjólfur skoraði tvö fyrir Groningen
- Framherji Newcastle til West Ham
Athugasemdir
Ýmislegt pára nazistarnir!
Auðun Gíslason, 17.9.2010 kl. 17:31
Við verðum að fá álver í hvern fjörð og hverja vík, ekki spurning. Ég styð ykkur Sjallana í Sovétvæðingunni, áfram StóriðjuSjallar, þið eruð gimsteinar...þið hafið svörin og engin bankahrun munu eiga sér stað í framtíðinni ef þið verðið við stjórnvölinn... þið eruð þjóðhetjur, áfram með smérið !
Daus (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 21:39
Margur verður af áli api...
HStef (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 22:01
Ég er þeirrar skoðunnar að nóg sé komið af álverum, eftir Helguvík og Bakka.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.9.2010 kl. 11:26
Enga uppgjöf, við hættum ekki fyrr en í fulla hnefana Gunnar, enga linkind. Ertu kanski þrátt fyrir allt slefandi öfga náttúrusinni...? Að stöðva núna er samasem dauði, harkaðu af þér og áður en þú veist af mun álið fljóta um víkur sem firði , það er mín framtíðarsýn. Áfram með álið og hamingjan mun fljóta um landið sem fljótandi ál...
Daus (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.