Hér er lausleg ţýđing mín úr fréttabréfi "The Internet Chess Club" sem ég er áskrifandi ađ:
Einn sterkasti stórmeistari síns tíma, danska gođsögnin Bent Larsen, andađist í Buenos Aires, Argentínu, eftir stutt veikindi. Hann var 75 ára gamall.
Hinn sexfaldi danski meistari komst fjórum sinnum í áskorendaeinvígi um heimsmeistaratitilinn (1965, 1968, 1971 og 1977). Hann vann ţrjú svćđamót sem voru undankeppnir fyrir áskorendaeinvígi og ótal mörg alţjóđleg stórmót. Larsen vann 5 stórmót í röđ; Havana 1967, Winnipeg 1967, Palma de Mallorca 1967, Sousse 1967 og Monte Carlo 1968. Engum skákmanni í heiminum, sem ekki er ríkjandi heimsmeistari hefur auđnast slíkur árangur. Áriđ 1967 fékk hann "Chess Oscar", eđa "Skák Óskarinn", ţegar hann var veittur í fyrsta sinn.
Larsen var fyrsti vestrćni skákmeistarinn sem eitthvađ hafđi í sovésku skákvélina ađ gera, eftir seinni heimsstyrjöldina. Á árunum fram ađ "Bobby Fischer 1972", var Larsen álitinn líklegri kandidat en Fischer sem nćsti heimsmeistari í skák. Enda mótmćlti Larsen ţví ađ vera settur á 2. borđ og Fischer á 1. borđ, ţegar FIDE skipulagđi skákmót ţar sem sterkustu skákmenn Sovétríkjanna öttu kappi viđ heimsúrvaliđ áriđ 1970. Mótmćli Larsens báru árangur og Fischer var fćrđur niđur um borđ fyrir Larsen. Í sjaldgćfri auđmýkt lét Fischer sér ţetta lynda og gaf Larsen eftir tćkifćri til ađ tefla viđ ríkjandi heimsmeistara, Boris Spassky.
Ţađ má ţó e.t.v. segja ađ ţrátt fyrir frábćran feril Larsens sem skákmanns, međ mörgum sigrum og dýrđardögum, beri 6-0 ósigur hans gegn Fischer í áskorandaeinvíginu 1971, hćst og verđi minnst lengst í skáksögunni.
Larsen varđ fyrir miklu sálfrćđilegu höggi viđ ţá útreiđ sem hann fékk í einvíginu viđ Fischer og margir segja ađ ósigurinn hafi markađ upphafiđ á ţví ađ hann missti metnađinn og áhugan til ađ reyna ađ verđa heimsmeistari.... og reyndar heyrđist oft sagt ađ Larsen hafi aldrei orđiđ sami skákmađurinn á ný, eftir ţessi viđskipti sín viđ Fischer.
Larsen hefur búiđ í Argentínu frá ţví laust eftir 1960, međ ţarlendri eiginkonu sinni. Ein af mörgum arfleifđum Larsens til skáklistarinnar er hiđ frábćra safn 50 skáka sem hann gaf út í bók sinni: "Larsen´s Selected Games of Chess 1948-69". (Bókin er einnig ţekkt undir nafninu "Larsen: Master of Counter-Attack") - svo sannarlega frábćr bók og ómissandi í hvert bókasafn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.