Tveir mannætuhákarlar (great white), faðir og sonur, syntu um í hafinu og komu að sökkvandi skipi.
"Fylgdu mér, sonur", sagði faðirinn, og þeir syntu að skipinu þar sem hópur skipbrotsmanna svamlaði í sjónum.
"Fyrst syndum við nokkra hringi í kringum þá, með efsta hluta bakuggans ofansjávar", sagði faðirinn... og svo gerðu þeir það. "Það var lagið!", sagði faðirinn við soninn. "Nú syndum við aftur nokkra hringi í kringum þá, en nú með allan bakuggann uppi og látum jafnvel sjást í sporðinn", og svo þeir gerðu það.
"Og nú étum við alla!"... og svo gerðu þeir það.
Þegar feðgarnir höfði lokið við máltíðina, úttroðnir og sælir, spurði sonurinn: "Pabbi, afhverju átum við ekki alla bara strax? Afhverju vorum við að synda svona í kringum þá?"
Hinn gamalreyndi faðir hans svaraði: "Vegna þess, sonur sæll, að þeir smakkast betur án skítsins sem er inn í þeim".
Flokkur: Spaugilegt | 23.8.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nató herðir heljartökin í Vestur-Asíu og Levantíu
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Skilaboðin skiluðu sér
- Snúin stjórnarmyndun
- Skýr niðurstaða
- Bæn dagsins...Speki og heimska..
- Opinber kímni brátt lögfest, og óopinber stöðluð
- ,,Þetta er ekki hægt ... en það verður samt að gera þetta."
- Á fleygiferð að hengiflugi
Athugasemdir
Góður
Jóhann Elíasson, 23.8.2010 kl. 17:55
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.8.2010 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.