Það er merkilegt að ekki skuli vera hægt að finna betri þjálfara en Ólaf Jóhannesson.
Liðsvalið er eitt og svo leikskipulagið annað. Nú velur Ólafur Árna Gaut í markið. Ég veit svo sem ekki hvernig Árni hefur verið að standa sig að undanförnu, en Árni hefur oftar en ekki sýnt mjög slaka frammistöðu með landsliðinu og ég fullyrði að enginn markvörður okkar eigi lélegri statistík en hann. Afhverju er Ingvari Þór Kale ekki gefinn sjénsinn?
Ég sagði í pistli í gær að það væri fáránlegt að taka bestu menn úr 21. árs liðinu sem eru að fara að spila sinn stærsta leik í mörg ár, gegn Þjóðverjum, til þess að spila A-vináttulandsleik við eitt slakasta landslið Evrópu, Liechtenstein.
Og svo er það uppstillingin á liðinu; 4-5-1 sýnist mér.
Ólafur hefur ekkert í landsliðsþjálfarastöðuna að gera. Það á að reka hann og sömuleiðis Geir Þorsteinsson, formann KSÍ.
Árni Gautur byrjar í markinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945812
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Athugasemdir
,,Af þér". Hvað viltu að ég segi næst?
Ólafur Jóhannesson (IP-tala skráð) 11.8.2010 kl. 15:57
Hmmm... "Bless og takk fyrir mig", væri ágæt byrjun.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.8.2010 kl. 16:03
Hehe.....hann er bara fyndinn karlskömmin....
Baldur Hermannsson, 13.8.2010 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.