Eitthvað skrítið við þetta

„Þegar það er enginn ís, bara grjót, þá er erfitt að beita verkfærunum sem bíta síður á steininn. Þú rennur frekar og verður mun klunnalegri," segir leiðsögumaðurinn Dawa Stephen Sherpa. „Í 8.000 metra hæð yfir sjávarmáli verður þetta óþægilegt og auk þess hættulegt."  (undirstrikun mín)

300px-Mount_Everest_(topgold)Ég hefði haldið að það væri stöðugt frost í 8.000 metra hæð og því skipti varla máli hvort þar væru 20 eða 30 stig, varðandi bráðnun jökla.

En auðvitað vilja Sjerparnir hærri laun fyrir fylgdarþjónustu sína og þá er gráupplagt að smyrja aukakostnaði á þjónustuna. Umræðan um bráðnun jökla í Himalajafjöllum er mikill happadráttur fyrir Sjerpana í baráttu sinni fyrir betri kjörum.
 


mbl.is Everest verður hættulegra og dýrara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband