Ef íslenska landsliðið í fótbolta ætlar sér að komast úr því skelfilega fari að vera í nítugastaogeitthvað sæti á lista FIFA yfir bestu knattspyrnuþjóðir heims, þá þarf að verða ákveðin hugarfarsbreyting meðal leikmanna liðsins og ekki síst meðal þjálfarateymisins, Óla Jó. & co.
Agavandamálum hefur brugðið fyrir í tengslum við A- landslið karla. Eitt hið alvarlegasta átti sér stað í þjálfaratíð Atla Eðvaldssonar, fyrir nokkrum árum. Annað leiðindaatvik átti sér stað í þjálfaratíð Guðjóns Þórðarsonar.
Við viljum sjá ástríðu og stolt skína úr andliti hvers einasta leikmanns, þegar hann gengur inn á keppnisvöllinn í íslensku landsliðstreyjunni. Umgjörð landsliðsins þarf að vera "professional" og þjálfarinn má ekki fá "Starstruck", þegar hann horfir í augu leikmanna sinna.
Mér hefur fundist landsliðið spila betri og skemmtilegri fótbolta þegar þessar svo kölluðu "stjörnur" okkar eru ekki með. Leikurinn við Mexíkó í Bandaríkjunum um daginn, er til vitnis um það. Frábær leikur og frábær frammistaða.
Eiður Smári, Hemmi Hreiðars, Heiðar Helgu, Brynjar Björn, Ívar Ingimars og e.t.v. fleiri. Allir hafa þessir menn skilað góðu og eftirminnilegu starfi, en nú er tími til að þeir stígi til hliðar og hleypi ungum sprækum og metnaðarfullum strákum að.
Óli, hafðu nú kjark til að bylta liðinu. Þú hefur engu að tapa.
Ólafur: Eiður er ekki í formi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 946106
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Lítum ekki undan. Horfumst í augu við staðreyndir.
- Viltu launahækkun? Færðu lögheimilið!
- Búið að ræna grænu skátastelpunum- höldum þessu leyndu
- Nýr utanríkisráðherra bregður sér af bæ
- Trump, Grænland og Viðreisnarógæfa Íslands
- Hvað næst?
- Vinaþjóðir eiga í hlut
- Bæn dagsins...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- Evrópa í stríð við Bandaríkin, fara Bandaríkin í BRICS-sambandið? Evrópsk jafnarhyggja dauð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.