Ef einhver hefði sagt við mig í upphafi hrunsins að Hreiðar Már, Magnús Guðmunds, Sigurður Einarsson, Björgólfsfeðgar og sennilega miklu fleiri af toppmönnunum í íslenska bankakerfinu, væru kaldrifjaðir og forhertir glæpamenn, hefði ég sagt að það væri bull og vitleysa. Annað virðist komið á daginn.
Um Jón Ásgeir gegnir öðru máli, hann er "götustrákur".... eins og Davíð Oddsson orðaði pent.
Höfða mál gegn Jóni Ásgeiri og tengdum aðilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já, annað virðist komið á daginn.
http://www.interpol.int/public/data/wanted/notices/data/2010/68/2010_21468.asp
Jahérna. Fékk þessi ekki riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu ??
hvað hefur verið í gangi hérna ... :P
ThoR-E, 11.5.2010 kl. 23:21
Jón móðgaðist þegar hann var sagður skulda bönkunum þúsund milljarða og sagðist ekki skulda nema 940 milljarða.
Hvar er þessi upphæð í dag?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 12.5.2010 kl. 00:16
Útrásarvíkingarir... sem 80% af þjóðinni klappaði fyrir. Þjóðin var beinlínis montin af þessum körlum
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.5.2010 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.