Við útöndun tapast vökvi og það þarf að bæta það vökvatap. Gerir hann það með því að innbyrða vökva í gegnum húðina úr andrúmsloftinu? Líkaminn þarf orku og hún fæst ekki með súrefni og raka úr loftinu.
Hægt er að nota sjálfssefjun til að hægja á líkamsstarfsemi, hjartslætti og slíku. Karlinn er sennilega glúrinn í því og sjálfsagt að rannsaka það.
Vestmannaeyingurinn Guðlaugur Friðþórsson, sem synti hið svokallaða Helliseyjarsund, var rannsakaður í bak og fyrir vegna afreks síns. Mér skilst að líkami hans og þá sérstaklega fitulagið undir húðinni hafi verið öðruvísi en í öðrum mönnum... líkara selspiki.
![]() |
Hvorki borðað né drukkið í 70 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 30.4.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946772
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þriðja heimsstyrjöldin
- Vilja að Brexit virki
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
- Hræðsluáróður eða er verið að brugga eitthvað?
- ESB elskar okkur öll, mjög mikið
- Tala um hvað.?
Athugasemdir
Það er ekki Selspik, það er brúna fitan sem við eigum svo auðvalt meðað sækja okkur orku ef á vantar, ef til er.
Við erum ekki öll eins sköpuð og til eru þeir sem eiga einga brúna fitu og verða því eins og bensínlaus bíll í miðri brekku, og þurfa þá sikur.
En svo er til fólk sem er eins og ísbirnir sem geta klárað allan fituforða sinn og vöðva massa áður en þeir gefast upp. Þessi brúna fita virðist hrörna með árunnum.
Hrólfur Þ Hraundal, 1.5.2010 kl. 18:12
Takk fyrir þetta, Hrólfur
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2010 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.