Það eru sennilega ekki margir sem vita að enska orðið "sniper", (leyniskytta) er tengt hrossagauknum sem er af Snípuætt , ásamt:
Rauðbrystingur
Sanderla
Spóatíta
Sendlingur
Lóuþræll
Rúkragi
Hrossagaukur
Jaðrakan
Lappajaðrakan
Spói
Fjöruspói
Sótstelkur
Stelkur
Mosastelkur
Tildra
Óðinshani
Þórshani
Þannig var að á öldum áður, þegar nánast allt kvikt í náttúrunni var veitt til matar, þá var auðvitað mis erfitt að ná bráðinni. Sumum "auðveiddum" fugla og dýrategundum var hreinlega útrýmt á meðan kvikari tegundir spjöruðu sig.
Hrossagaukurinn (e. snipe) var erfiður viðfangs. Menn urðu að vera mjög góðar skyttur til að ná þeim á flugi og þess vegna var helst að læðast að honum úr launsátri og skjóta hann sitjandi og þannig varð orðið "Sniper", til.
Myndbandið er fræðslumyndband, hlustið. Ekki láta stúlkuna trufla
![]() |
Hrossagaukurinn flaggar til að sýna ást sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 29.4.2010 (breytt kl. 23:29) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Belenusar völva
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum liggur nú fyrir. Afleiðingar fyrir Bandaríkin eru sennilega -- hagkerfi þeirra fellur í kreppu fyrir nk. árslok!
- Hlýindaspá
- Drukkinn sjómaður óskar eftir sparnaðarráðum. (Reykjavíkurborg)
- -stríðsvætturinn-
- Þórdís með stjórnarliðum
- Framhald á kynningu á þeirra geimskipum:
- Við viljum fríverslun!
- Aðeins íbúakosning getur bjargað Grafarvoginum frá "eyðileggingu"
- Lán Í óláni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.