Það eru sennilega ekki margir sem vita að enska orðið "sniper", (leyniskytta) er tengt hrossagauknum sem er af Snípuætt , ásamt:
Rauðbrystingur
Sanderla
Spóatíta
Sendlingur
Lóuþræll
Rúkragi
Hrossagaukur
Jaðrakan
Lappajaðrakan
Spói
Fjöruspói
Sótstelkur
Stelkur
Mosastelkur
Tildra
Óðinshani
Þórshani
Þannig var að á öldum áður, þegar nánast allt kvikt í náttúrunni var veitt til matar, þá var auðvitað mis erfitt að ná bráðinni. Sumum "auðveiddum" fugla og dýrategundum var hreinlega útrýmt á meðan kvikari tegundir spjöruðu sig.
Hrossagaukurinn (e. snipe) var erfiður viðfangs. Menn urðu að vera mjög góðar skyttur til að ná þeim á flugi og þess vegna var helst að læðast að honum úr launsátri og skjóta hann sitjandi og þannig varð orðið "Sniper", til.
Myndbandið er fræðslumyndband, hlustið. Ekki láta stúlkuna trufla
Hrossagaukurinn flaggar til að sýna ást sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 29.4.2010 (breytt kl. 23:29) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945809
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.