Á vefmiðli New York Times eru borgarbúar spurðir hvernig þeir haldi að nafnið á hinu öskuspúandi eldfjalli sé borið fram. Hér má heyra þessa snilld:
City Room: Iceland Volcano Spews Consonants and Vowels
Í textanum í greininni má lesa lýsingu á því hvernig réttur framburður er:
The EY rhymes with the word bay. The k is softer than an English k, almost like a hard g. And the t at the end kind of sticks for a second and pulls away.
EY-ya-fyat-lah-YOH-kuht
Say it soft and its almost like, Hey, ya fergot La Yogurt.
Þessi flotta mynd fylgir einnig greininni
![]() |
Gígarnir hafa stækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 16.4.2010 (breytt kl. 22:58) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þjóðlíf í fenjaheimi fjármálaspillingar ?
- Er rasísk andstaða gegn fyrirtækjum stefna ríkisstjórnarinnar?
- Þetta finnst Milliliði um kannabisreykingarnar í dag
- Misheppnaðar friðarviðræður?
- Alzheimer slæmar fréttir og góðar
- Er auðlindarenta úrelt hugmynd?
- Falsfréttamennska
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250515
- Frú Sæland, frú Andersen - og síðust en ekki síst: Frú Ingveldur
- Signi á afmælisdag
Athugasemdir
Það er gott að þeir í Nýju-Jork eru að byrja að skilja að íslendingar búa ekki í snjóhúsum með rafmagni?
M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.4.2010 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.