Þetta er mjög sérkennileg yfirlýsing hjá framkvæmdastjóra Austfars, að "ekki hafi orðið var við aukningu á bókunum ennþá".
Frá Grunnskóla Reyðarfjarðar eru nú 42 nemendur úr þremur elstu bekkjunum í heimsókn í Esbjerg, ásamt fimm fylgdarmönnum. Þegar óljóst varð um flug heim frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn, var ákveðið að athuga með heimferð með Norrænu, en hún siglir einmitt frá Esbjerg.
Um 300 miðar voru lausir með ferjunni á hádegi í gær en örfáum klukkustundum síðar voru einungis 100 miðar eftir. Ákveðið að taka ekki sénsinn með krakkana og því var stokkið á það að kaupa miða.
Ekki var hægt að skilja málið öðruvísi en að miðarnir rykju út og því þurftu skólayfirvöld hér að taka ákvörðun strax. Þægilegra hefði verið að geta beðið til föstudags með þessa ákvörðun.
Sumir krakkanna voru ekki par ánægðir með að stytta ferðina um einn dag, því mikið stóð til á laugardaginn, með fjölskyldunum sem þau gistu hjá. M.a. átti að fara í "Go-kart" og ýmislegt fleira húllumhæ.
Ps. Skólastjóri Grunnskóla Reyðarfjarðar talaði við framkvæmdastjóra Austfars kl 10.30 í morgun og þá voru örfáir miðar eftir.
Óbreytt áætlun hjá Norrænu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.