Það er ekki sama hver "Lordinn" er

Einhvern tíma hefur svona lagað verið túlkað sem hernaðarbrölt, því hernaðarbrölt er þetta og ekkert annað. Í þetta sinn erum við málaliðar hjá ESB. Við vorum lítið annað en flugvöllur í N-Atlantshafi, þegar við vorum í hermanginu við Kanann í Keflavík.

ESB þykir "fínna" hjá sumum vinstrimönnum.... fínna en NATO

ESB vs NATO

Við ættu kannski að halla okkur frekar að Evrópu? Errm


mbl.is Ægir í verkefni við Senegal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ekta strandgæsluverkefni þar sem reynt er að koma í veg fyrir siglingar flóttafólks frá Afríku inn í Evrópusambandsríki. Hins vegar held ég að þetta tengist ekki á nokkurn hátt aðildarumsókn Íslands í ESB heldur frekar að þetta sé eitt af útspilum gæslunnar til að tóra meðan yfirvöld skera niður í heilbrigðis, löggæslu og öryggisgeiranum; eitthvað sem síðast ætti að skera niður í.

Guðmundur (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband