Svo er ađ sjá ađ hraungrjóti og vikri rigni niđur allt í kringum vefmyndavélina á Fimmvörđuhálsi, sjá HÉR
Ný sprunga hefur opnast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 946006
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Ja, spurning hvort ţetta er ekki bara snjór?
Ég var einmitt ađ horfa á hina vefmyndavélina, frá Ţórólfsfelli, í dag eftir hádegiđ og fannst ótrúlega mikill mökkur vinstra megin viđ miđjan skjá, og var ađ velta fyrir mér ađ ţetta liti út eins og meira en bara vatnsgufa. Ţar er nú enn smá strókur. Spurning hvort eitthvađ sé ađ gerast ţar líka?
Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 19:28
Ţetta er snjór. Ég veit ekki alveg hvađ á ađ halda um ţessa blog fćrslu.
Ólafur Waage (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 19:31
Ef ţetta vćri grjót held ég ađ myndavélin yrđi skjótt fyrir hnjaski, en ég held ţetta sé missýn, ţetta er örugllega frekar aska.
Guđmundur Júlíusson, 31.3.2010 kl. 19:34
Já ţetta er aska.
Sigurđur Haraldsson, 31.3.2010 kl. 19:37
Athyglisvert ađ ţessi nýja sprunga opnađist án ţess ađ gera bođ á undan sér. Engir jarđskjálftar - enginn gosórói. Ţannig var ţađ líka í upphafi gossins.
Svo er eins og Páll Rúnar segir, gífurlegur mökkur hinum megin, einhvers stađar austan viđ Heljarkamb suđur undir Bröttufönn. Sá ţann mökk líka í morgun en nú hefur hann enn fćrst í aukana.
Ţökk sé Mílu ađ leyfa okkur ađ fylgjast međ ţessu í beinni.
Kolbrún Hilmars, 31.3.2010 kl. 19:57
Já Kolbrún. Frábćrt ađ geta fylgst svona međ í beinni :o)
Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 20:14
Ţađ ćtti ađ koma betur í ljós ţegar dimmir hvort einhverjar glćđur eru í mekkinum ţarna vinstra megin.
Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 20:15
Ţetta var greinilega grjót í upphafi, ţví ţegar ţađ lenti í vikrinum fyrir framan myndavélina, ţá kom reykur viđ hverja lendingu. Myndavélin hlýtur ađ vera varinn ađ einhverjum hluta.... í kassa.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2010 kl. 21:48
Gunnar, sennilega hafa Mílumenn sett upp einhverja varnarhlíf ţegar ţeir tóku vefmyndavélina niđur á tímabili um helgina. Ţá hafđi vikurstrókurinn buliđ á myndavélinni nokkuđ lengi eftir ađ vindáttin breyttist.
En ég vona ađ ţeir hafi efni á ţví ađ láta myndavélina standa ţarna áfram, jafnvel ţótt hún verđi í hćttu. Allavega vćri ég til međ ađ ţakka fyrir mig međ einhverju áhorfsgjaldi :)
Kolbrún Hilmars, 31.3.2010 kl. 22:31
Tek undir međ ţér, Kolbrún. Ég kíki á ţessa beinu útsendingu nokkrum sinnum á dag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2010 kl. 22:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.