Svo er að sjá að hraungrjóti og vikri rigni niður allt í kringum vefmyndavélina á Fimmvörðuhálsi, sjá HÉR
![]() |
Ný sprunga hefur opnast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 947629
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Svona er staðan í BRESKUM STJÓRNMÁLUM samkvæmt SKOÐANAKÖNNUN:
- Lágkúra að hæðast að morðinu á Charlie Kirk
- Er tekið fast á?
- Skipulagsslys
- Bæn dagsins...
- Bretland hyggst setja á markað stafrænt skilríkja app sem kallast GOV.UK Wallet fyrir lok árs 2025.
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- Bölvum Ísrael!
- Alþingi veikt í nafni "réttaröryggis"
- Heimildarmynd um Moebius og fleira smálegt
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Útlendingar afpláni refsidóma í eigin landi
- Borgarhverfi fyrir fólk
- Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu á Öxnadalsheiði
- Geðspítali rísi við Borgarspítalann
- Víða næturfrost á landinu í nótt
- Óábyrgur rekstur Reykjavíkurborgar
- Bjart sunnan heiða en skúrir eða él á Norður- og Austurlandi
- Handtekinn á skemmtistað með skæri
- Hvetja til frekari olíuleitar
- Sjálfstæðismenn vilja selja braggann
Erlent
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í London
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
Fólk
- Kim Cattrall mætti með kærastann upp á arminn
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
Athugasemdir
Ja, spurning hvort þetta er ekki bara snjór?
Ég var einmitt að horfa á hina vefmyndavélina, frá Þórólfsfelli, í dag eftir hádegið og fannst ótrúlega mikill mökkur vinstra megin við miðjan skjá, og var að velta fyrir mér að þetta liti út eins og meira en bara vatnsgufa. Þar er nú enn smá strókur. Spurning hvort eitthvað sé að gerast þar líka?
Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 19:28
Þetta er snjór. Ég veit ekki alveg hvað á að halda um þessa blog færslu.
Ólafur Waage (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 19:31
Ef þetta væri grjót held ég að myndavélin yrði skjótt fyrir hnjaski, en ég held þetta sé missýn, þetta er örugllega frekar aska.
Guðmundur Júlíusson, 31.3.2010 kl. 19:34
Já þetta er aska.
Sigurður Haraldsson, 31.3.2010 kl. 19:37
Athyglisvert að þessi nýja sprunga opnaðist án þess að gera boð á undan sér. Engir jarðskjálftar - enginn gosórói. Þannig var það líka í upphafi gossins.
Svo er eins og Páll Rúnar segir, gífurlegur mökkur hinum megin, einhvers staðar austan við Heljarkamb suður undir Bröttufönn. Sá þann mökk líka í morgun en nú hefur hann enn færst í aukana.
Þökk sé Mílu að leyfa okkur að fylgjast með þessu í beinni.
Kolbrún Hilmars, 31.3.2010 kl. 19:57
Já Kolbrún. Frábært að geta fylgst svona með í beinni :o)
Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 20:14
Það ætti að koma betur í ljós þegar dimmir hvort einhverjar glæður eru í mekkinum þarna vinstra megin.
Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 20:15
Þetta var greinilega grjót í upphafi, því þegar það lenti í vikrinum fyrir framan myndavélina, þá kom reykur við hverja lendingu. Myndavélin hlýtur að vera varinn að einhverjum hluta.... í kassa.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2010 kl. 21:48
Gunnar, sennilega hafa Mílumenn sett upp einhverja varnarhlíf þegar þeir tóku vefmyndavélina niður á tímabili um helgina. Þá hafði vikurstrókurinn bulið á myndavélinni nokkuð lengi eftir að vindáttin breyttist.
En ég vona að þeir hafi efni á því að láta myndavélina standa þarna áfram, jafnvel þótt hún verði í hættu. Allavega væri ég til með að þakka fyrir mig með einhverju áhorfsgjaldi :)
Kolbrún Hilmars, 31.3.2010 kl. 22:31
Tek undir með þér, Kolbrún. Ég kíki á þessa beinu útsendingu nokkrum sinnum á dag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2010 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.