"Segir sjóđurinn ađ háir vextir á innlendum markađi og mikil verđbólga hafi skilađ mjög góđri afkomu"
Ţađ er dapurlegt ađ sjá svona "gleđifrétt". Og í framhaldinu af ţessari "jákvćđu" afkomu hjálparstofnunarinnar (Lánasjóđi sveitarfélaga) ţá ţarf ađ fara međ útsvariđ upp í rjáfur, m.a. til ađ borga framkvćmdastjóra sjóđsins, Óttari Guđjónssyni, 1.333.333 krónur á mánuđi í laun.... og ćtli sé ţá allt taliđ?
Hćgt er ađ stćkka myndina međ ţví ađ smella ţrisvar.
Ţarna sést ađ laun framkvćmdastjórans hćkka um tćpa miljón á milli ára. Ćtli hin hreina og tćra vinstri-velferđarstjórn viti af ţessu? Vćri ekki ráđ ađ lćkka vextina og laun framkvćmdastjórans í leiđinni? Ég tel ađ ţađ yrđi nokkuđ vinsćl ađgerđ.
Ef skođađur er listinn yfir nokkur skuldugustu sveitarfélögin viđ sjóđinn, sést ađ mjög misjafnt er hver skuldastađan er, ef reiknađ er á hvern íbúa.
- Sandgerđisbćr 933.551.-
- Fjarđabyggđ 865.291.-
- Sveitarf. Álftanes 684.550.-
- Grindavík 531.334.-
- Sveitarf. Árborg 520.960.-
- Fljótsdalshérađ 507.321.-
- Ísafjörđur 472.936.-
- Borgarbyggđ 409.487.-
- Akranes 333.063.-
- Sveitarf. Skagafjörđur 331.987.-
Ţetta segir auđvitađ ekki alla söguna um skuldastöđu sveitarfélaganna ţví Lánasjóđur sveitarfélaga er í fćstum tilfellum, ef nokkrum, eini lánadrottinn ţeirra. Reykjavíkurborg skuldar sjóđnum t.d. ekki nema rétt rúman miljarđ sem gerir um 9.000.- kr. á hvern íbúa.
Sömuleiđis má segja ađ ţessar tölur segi ekki mikiđ um skuldavandann, ţví tekjustofnar sveitarfélaganna eru mismiklir og misöruggir. T.d. er vandinn lang alvarlegastur á Álftanesi, ţó sveitarfélagiđ sé í ţriđja sćti á listanum hér ađ ofan.
Sveitarfélagiđ mitt, Fjarđabyggđ, er ţarna í öđru sćti. Vitađ var í upphafi álversframkvćmdanna hér eystra, ađ sveitarfélagiđ yrđi ađ skuldsetja sig töluvert vegna uppbyggingarinnar. Margar nýjar og glćsilegar ţjónustubyggingar hafa veriđ byggđar, s.s. skólar, sundlaugar, íţróttahús, heilsugćslustöđvar, hafnir, gatnagerđ o.fl. Skuldirnar eru auđvitađ ţungur baggi á sveitarfélaginu, en á móti kemur ađ tekjustofnarnir eru mjög öflugir og öruggir.
Ţađ má hins vegar gagnrýna sveitarstjórnina hér í Fjarđabyggđ fyrir margt, sérstaklega varđandi skipulagsmál. Ţađ er eins og andskotinn sjálfur hafi unniđ ţau verk međ öfugum klónum.
Hafnarfjörđur međ hćstu skuldina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.3.2010 (breytt kl. 13:29) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 946220
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
Athugasemdir
Gunnar smá athugasemd.
Í 10. sćtiđ setur ţú Sveitarfélagiđ Skagaströnd međ 331.987, ţessi tala passar viđ Sveitarfélagiđ Skagafjörđ. Ég tel full víst ađ ţú hafir óvart ruglađ saman nöfnum.
Skagaströnd skuldar lánasjóđnum hinsvegar 11.482.527, eđa 22.124, pr. íbúa, sem mér er tjáđ ađ séu einu langtímaskuldir sveitarfélagsins, skárra vćri ţađ eftir ađ hreppsnefndin seldi, á besta tíma, fjöregg bćjarins, Skagstrending úr bćnum til ađ byggja íţróttahús fyrir brottflutta.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.3.2010 kl. 13:10
Alveg rétt hjá ţér, Axel. Ég misritađi... ţetta átti auđvitađ ađ vera Skagafjörđur. Ég breyti ţessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.3.2010 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.