Ekkert er "Saving Iceland" óviðkomandi, samtökunum sem berjast svo ötullega gegn því að íslenska þjóðin nýti auðlindir sínar.
"The whales would be scared away by the waves of aluminium cargo vessels."
... segir í textanum á þessu áróðursspjaldi frá samtökunum, um áhrif fyrirhugaðrar álverksmiðju á Bakka við Húsavík.
Hvalverndunarsinnar vilja ekki að við nýtum hvala-auðlind okkar til matar. "Bara skoða, ekki snerta", segja þeir. Svo segja þeir okkur hvað muni gerast ef við veiðum þessi dýr. Hvalaskoðunarfyrirtækin munu fara á hausinn.... og svo koma furðulegar röksemdir fyrir þeirri fullyrðingu... í belg og biðu.
Ég óska hvalaskoðunarfyrirtækjum alls hins besta á komandi "vertíð". Þetta er skemmtileg atvinnugrein og auðgar atvinnuflóruna í landinu. Ekki veitir af.
Hvalaleikir á Faxaflóa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 16.3.2010 (breytt kl. 21:03) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Athugasemdir
Þá er nú skemmtilegra að skella sér í laugina og skoða ávala búka fegurðadísanna í sundlaugum höfuðborgarinnar. En þar gildir líka reglan "Bara skoða, ekki snerta". nema með samþykki.
Hvali á að éta, konur á að skoða. En það er víst verið að banna það líka. Ég held ég fari nú bara að leggja mig.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 22:27
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.3.2010 kl. 23:09
Enn og aftur ertu fastur í því að "nýting" geti ekki falist í öðru en að framleiða tonn af einhverju.
Ég tel mig hafa sýnt fram á það að nýting Leirhnjúks-Gjástykkissvæðisins til ferðamennsku muni gefa okkur fleiri störf og meiri tekjur en 20 störf í álverinu á Bakka.
Ég er að sýna fram á þetta af því að ég berst fyrir betri nýtingu, ekki gegn allri nýtingu.
Fyrir 20 árum var sagt um þá menn sem voru brautryðjendur í hvalaskoðunarferðum að þetta væri líkt "geimórum".
Af því að ekki komu tonn af spiki upp úr sjónum var þetta ekki talin nýting.
Ómar Ragnarsson, 16.3.2010 kl. 23:27
Ómar, ég er einmitt að segja að hvalaskoðun og hvalveiðar geti vel farið saman.
Og svo nota ég auðvitað tækifærið og "auglýsi" Saving Iceland í leiðinni. Það hefur farið svo lítið fyrir þeim í umræðunni upp á síðkastið.
En þau koma sjálfsagt með farfuglunum.... vorboðinn ljúfi
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.3.2010 kl. 00:11
Sæll Gunnar og aðrir hér.
Er virkilega gert ráð fyrir því að 20 störf verði við álverið á Bakka?
Hvernig er það svo, þolir þetta land við Leirhnjúk og Gjástykki virkilega svona mikinn atgang ferðamanna? Gleymum því ekki að ferðamenn menga og skilja eftir sig ,,minjar". Fróðlegt væri að fá nánari útlistun um þessi atriði.
Sigurjón, 17.3.2010 kl. 10:24
Ég held að Ómar meini að ferðamennskan gefi af sér 20 sinnum fleiri störf.
En Ómar hefur ekki sýnt fram á eitt né neitt. Hann gefur sér ákveðnar forsendur í útreikningum sínum, svo niðurstaðan falli að náttúruverndarsjónarmiðum.
-
Svona svipað og þeir sem vildu friða svæðið sem fór undir Hálslón. Þeir lofuðu 700 störfum í "einhverju öðru" ef hætt yrði við. Vestfirðingar buðu þeim að koma með hugmyndir sínar til sín, en þá hvarf þetta fólk
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.3.2010 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.