Þegar flugstjórinn hafði lokið við að tala við farþegana í kallkerfinu eftir flugtak, þá gleymdi hann að slökkva á míkrofóninum. Hann spjallar við aðstoðarflugmanninn og samtalið heyrist í farþegarýminu:
"Ég ætla að fara að skíta", segir hann "og þegar ég er búinn að því ætla ég að reyna við ljóshærðu flugfreyjuna sem er nýbyrjuð".
Flugfreyjan heyrir þetta eins og aðrir og hleypur eftir ganginum að flugstjórnarklefanum til að segja flugstjóranum að kallkerfið sé enn á. Í flýtinum skrikar henni fótur og dettur á gólfið. Lítil gömul kona horfir niður til hennar og segir:
"Ekkert liggur á vina mín, hann sagðist þurfa að skíta fyrst"
![]() |
Vill lög á flugumferðarstjóra |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Spaugilegt | 11.3.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 947736
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump-friður í Gasa en fáir fagna
- Seðlabankinn skiptir um skoðun
- Umræða um atvinnulíf
- bæn dagsins...
- ESB vill spara 10% af vatni fyrir 2030 vatn á að verða alþjóðleg eign íslenska vatnið líka með bókun 35
- Ekki þarf að líta til útlanda til að finna eymdina
- Þrjár óbirtar kannanir
- Fangar í hlutverki heilbrigðisstarfsmanna
- Sé "Lýgveldið" ósjálfstætt og "óskráð" eign Alviðruklúbbsins
- Tvisvar á ævinni veður gamall skunkur ungur
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Dregur úr vindi og fer að rigna
- 408 börn á biðlista í borginni
- Andlát: Þórir Jensen
- Laxness hverfur úr skólum landsins
- Horfur í efnahagslífi versna enn
- Þetta hefðu getað orðið mín örlög
- Ráðherra ræðst gegn roki
- Hagræðing í sameiningu þeirra stóru
- Falskur sigur ef aukin áhætta er notuð gegn verðbólgu
- Öxnadalsheiði opnuð á ný
Erlent
- Þjóðarleiðtogar fagna friðarsamkomulagi
- Þetta snýst meira en bara um Gasa
- Gíslarnir frelsaðir á næstu sólarhringum
- Ísrael og Hamas ná saman um friðarsamkomulag
- Vopnahlé í nánd: Var rétt í þessu að fá skilaboð
- Tryggi öryggi Frelsisflotafólks
- Vænta undirritunar vegna Gasa að morgni
- Fimm handteknir í stórfelldu kókaínmáli
- Segja Íslending handtekinn í Taílandi
- Grunaður um að hafa kveikt eldana í Los Angeles
Athugasemdir
Þetta er vúlgar en samt fyndið!
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.3.2010 kl. 01:05
Góður!
Jens Guð, 11.3.2010 kl. 01:15
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.3.2010 kl. 01:57
Hehe!
Sigurjón, 11.3.2010 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.