Þegar flugstjórinn hafði lokið við að tala við farþegana í kallkerfinu eftir flugtak, þá gleymdi hann að slökkva á míkrofóninum. Hann spjallar við aðstoðarflugmanninn og samtalið heyrist í farþegarýminu:
"Ég ætla að fara að skíta", segir hann "og þegar ég er búinn að því ætla ég að reyna við ljóshærðu flugfreyjuna sem er nýbyrjuð".
Flugfreyjan heyrir þetta eins og aðrir og hleypur eftir ganginum að flugstjórnarklefanum til að segja flugstjóranum að kallkerfið sé enn á. Í flýtinum skrikar henni fótur og dettur á gólfið. Lítil gömul kona horfir niður til hennar og segir:
"Ekkert liggur á vina mín, hann sagðist þurfa að skíta fyrst"
Vill lög á flugumferðarstjóra | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Spaugilegt | 11.3.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 946014
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sigurgeirar á feisinu valda Kenya-mönnum andlegum erfiðleikum
- Einlæg ást og eindrægni!
- Hvers konar borg erum við að fá?
- Öllu lofað, til hægri og vinstri
- Svartir blettir í sögu Samfylkingarinnar
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hægri
- -smáræði-
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
Athugasemdir
Þetta er vúlgar en samt fyndið!
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.3.2010 kl. 01:05
Góður!
Jens Guð, 11.3.2010 kl. 01:15
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.3.2010 kl. 01:57
Hehe!
Sigurjón, 11.3.2010 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.