Steingrímur kvartar sáran undan því að hafa fengið Icesavemálið í arf frá fyrri ríkisstjórnum. Við skulum gefa okkur að það sé rétt hjá honum. En það breytir því ekki að hann er ófær um að leysa málið í dag, hann er einfaldlega vanhæfur til þess... og ríkisstjórnin öll, með mállausu mannafæluna í forsæti.
En fátt er svo slæmt að það geti ekki versnað
Nú, hefur komið í ljós að "bestu mögulegu samningar" sem Íslendingum bauðst í Icesave deilunni,... að allt væru fullreynt, voru ekki þeir sem ríkisstjórnarflokkarnir þvældu í gegnum Alþingi með naumum meirihluta.
Klemman sem Steingrímur er í.... hmmmm
Vorum nálægt samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.3.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Við skulum ekki láta það trufla okkur þessar sjálfspíntingar yfirlýsingar Steingríms um hvað hann eigi nú bágt og erfitt. Megum bara ekki vera að því
Honum var sýnt rauða kortið af nær 100% kjósenda. Þarf það að vera skýrara.
Steingrímur er í svæsinni afneitun og birtist það best í viðbrögðum hans við kosningunum, þar sem hann lítur á hóp Já-segjara af næstum barnslegri undrun og segir hvað hann sé undrandi á því hve margir sögðu já! Ótrúlegt að horfa upp á þetta, með ólíkindum.
Þetta er allger gullbiti sem ég er búinn að fá hláturköst yfir nær alla helgina þegar minnst á þessa tilvitnun. Tær snilld. Hann sem búinn er að berjast fyrir að þessi samningur verði samþykktur með öllum ráðum, skrækjum um tímaleysi og sjálfspíntingarvæli en horfir síðan yfir hópinn sinn að loknum kosningum og kannast bara ekki við krógan sinn! Tær snilld að blekkja sjálfan sig og aðra og hann virtist bara trúa þessu sjálfur!
Skítt með það þó hann blekki sjálfan sig og haldist eitthvað í afneitun sinni, en það gengur ekki gagnvart okkur hinum. Fara frá strax og þjóðstjórn takk.
Guðmundur Karl Snæbjörnsson, 8.3.2010 kl. 08:54
Gleymdi næstum að þakka þér fyrir góðar skopteikningar sem þú lést fylgja með :-)
Guðmundur Karl Snæbjörnsson, 8.3.2010 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.