Flokksdindlar ríkisstjórnarflokkanna, V-grænna og Samfylkingar, gagnrýna forseta Íslands fyrir að móðga "vinaþjóðir" okkar á Norðurlöndum með því að tala hreinskilningslega um að þau styðji Breta og Hollendinga í Icesave-deilunni.
Það eina sem Ólafur Ragnar gerir er að tala um hlutina eins og þeir eru.
Þessi frétt sem ég tengi þetta blogg við... og Þessi frétt einnig, segir allt sem segja þarf. Hversu skýrt þarf þetta að vera, svo "flokksdindlarnir" átti sig á þessu?
Lán frá Finnum háð Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.3.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
Athugasemdir
Gunnar Th. Gunnarsson elskar Ólaf Ragnar Grímsson. Það gera nú margir Sjálfstæðismenn. Sem er gott, því sækjast sér um líkir. Svo segja Bláhersmennirnir Bessastaðabóndanum upp og byrja að sparka í hann innan tíðar, eins og þeir gerðu, sér til dundurs og ánægju, til skamms tíma. Þessar vanþroska unglingaástir taka á sig ólíklegustu myndir!
Björn Birgisson, 7.3.2010 kl. 21:36
Ég viðurkenni það hreinskilningslega að ég hef ekki haft mikið álit á Ólafi Ragnari í gegnum tíðina, sérstaklega eftir að hann neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin vegna þrýstings frá Baugs-fjölmiðlaveldinu. Veldinu sem ól hann og verndaði í áraraðir.
-
En á ég að velta honum upp úr því, í sömu andránni og hann segir satt og rétt frá um Icesave-málið? ... Í sömu andránni og hann reynist okkar besti og verðmætasti málsvari í erlendum fjölmiðlum?
-
Nei, hann á auðvitað að njóta sannmælis fyrir það sem hann gerir vel, en þið "flokksdindlarnir" getið ekki unað honum þess. Sannleikurinn er ykkur greinilega lítils virði.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.3.2010 kl. 22:28
Vertu sjálfur flokksdindill og elskaðu að elska eða hata forsetann, eftir vindáttinni hverju sinni. Ekki er ég í neinum flokki. Sama er mér um veðurspána! Og ekki er ég vindhani! Stórkostlega fyndið að sjá ykkur, íhaldsleppana, alla með sæðið í brókinni, vegna Ólafs Ragnars Grímssonar. Öðruvísi mér áður brá. Lengi skal mennina reyna. Lifðu heill!
Björn Birgisson, 7.3.2010 kl. 22:40
Tekurðu enga afstöðu til gjörða forsetans í Icesavemálinu?
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.3.2010 kl. 23:14
Bara fyrir mig. Lifðu heill!
Björn Birgisson, 7.3.2010 kl. 23:26
Svo þú ert einn af þeim=
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.3.2010 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.