Óli Jó landsliðsþjálfari sér ekki að not sé fyrir Gylfa Sigurðsson í liði sínu. Það finnst mér stórmerkilegt . Ekki kæmi mér á óvart ef Gylfi yrði valinn leikmaður ársins hjá Reading.
Nokkrir leikmanna landsliðs okkar eru að komast á aldur og ég hélt að æfingaleikir væru kjörnir í að máta yngri leikmenn við leikskipulag liðsins.
Þar sem peningaleg staða KSÍ er nokkuð góð þá ætti að vera í lagi að hafa atvinnumann í þjálfarastöðunni. Amatörar ná sjaldnast topp árangri.
![]() |
Glæsilegt sigurmark hjá Gylfa (myndband) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 25.2.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 947526
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þögnin, sjálfblekkingin og forsetinn sem þorði að benda á hurðina
- Grænland er enn undir Danmörku... en hve lengi?
- Tveir plús níu gera ellefu
- Týndi bílnum
- Menntaneistinn í Eyjum
- 14,3 földun nýrra POTS greininga
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA...............
- Grunnskólakerfið
- Læsir lestrarapp gengur til liðs við lífsskoðunarfélag- og kennara vilja að foreldrar noti það
- What's a Dab Pen? How Does it Work? Different Types?
Athugasemdir
Er landsliðið ekki ónothæft í heild sinni?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2010 kl. 09:50
Jú, a.m.k. ef árangurinn er skoðaður
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2010 kl. 09:59
er hann ekki í U 21 landsliðinu?
Maggi (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.