Óli Jó landsliðsþjálfari sér ekki að not sé fyrir Gylfa Sigurðsson í liði sínu. Það finnst mér stórmerkilegt . Ekki kæmi mér á óvart ef Gylfi yrði valinn leikmaður ársins hjá Reading.
Nokkrir leikmanna landsliðs okkar eru að komast á aldur og ég hélt að æfingaleikir væru kjörnir í að máta yngri leikmenn við leikskipulag liðsins.
Þar sem peningaleg staða KSÍ er nokkuð góð þá ætti að vera í lagi að hafa atvinnumann í þjálfarastöðunni. Amatörar ná sjaldnast topp árangri.
Glæsilegt sigurmark hjá Gylfa (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 25.2.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945812
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Athugasemdir
Er landsliðið ekki ónothæft í heild sinni?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2010 kl. 09:50
Jú, a.m.k. ef árangurinn er skoðaður
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2010 kl. 09:59
er hann ekki í U 21 landsliðinu?
Maggi (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.