Eitt af því sem fældi mig, þá nýkominn á fertugsaldurinn, frá vinstrimennskunni sem ég hafði tileinkað mér frá unglingsaldri eru skattahugmyndir þeirra. Þær eru svo barnalegar og vitlausar að þegar ég hugsar um þær þá legg ég gjarnan lófan yfir enni mitt, lúti höfði og hristi höfuðið.
Ég leyfi mér að copy/paste þessa stuttu grein H.H.G. , sem birtist á bloggi hans.
Hmmm... hvernig var þetta aftur.... Ah, já! ... Gæsalappir
"Gæsirnar, sem verpa gulleggjunum, eru fleygar. Ef hart er gengið fram í skattheimtu, þá forða þeir, sem skapa mestu verðmætin og greiða hæstu skattana, sér burt. Þetta eru gömul og ný sannindi í skattamálum, þótt þeir Indriði H. Þorláksson og Stefán Ólafsson hafi ekki viljað viðurkenna þau í ótal greinum þeirra beggja gegn víðtækum og árangursríkum skattalækkunum áranna 19912007.
Eitt nýlegasta dæmið um þessi sannindi er viðtal við einn virtasta kaupsýslumann landsins, Jón Helga Guðmundsson í Byko, í Viðskiptablaðinu á dögunum. Jón Helgi hefur flutt heimilisfang sitt til útlanda. Þegar hann var spurður, hvort hann hefði ekki áhuga á að fjárfesta á Íslandi, svaraði hann:
Eins og þetta er núna þá myndi maður nú bíða með það og fá að sjá betur hvert leiðin liggur. Þá er ég að vísa í að þegar ráðamenn segja að you aint seen nothing yet, þá hljóta menn að vilja sjá hvað það þýðir áður en þeir fara að ákveða eitthvað með fjárfestingar.
Rónarnir mega ekki koma óorði á brennivínið, eins og Árni Pálsson prófessor orðaði það. Á sama hátt mega þeir Jón Ásgeir Jóhannesson og viðskiptafélagar hans ekki koma óorði á kapítalismann. Ísland þarf duglega og útsjónarsama kapítalista. Þess í stað er nú reynt að hrekja þá alla burt."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.2.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947582
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Alþjóðlegt ávarp forseta Íslands
- Rólegar fréttir af Siðfalli
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- Það er ekki refsivert að segja hann þó viðkomandi vilji nota hún
- Haustbólusetningar ekki samkvæmt faraldsfræði
- Vinstrimenn gegn málfrelsi, Halla daðrar við ofstæki
- Rússar og innrásir þeirra í Evrópu...og öfugt
- Málþófið og lýðræðið
- Að slá á höndina sem nærir
- Er það að styðja Palesínu að verða að trúarsamtökum á vesturlöndm ?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Pólland leitar til NATO
- Ásubergsskipið færist um set
- Segir dróna í lofthelgi Póllands óásættanlega
- Kallar eftir sameiginlegum loftvörnum Úkraínu og Evrópu
- Von der Leyen: fordæmalaust brot á lofthelgi
- Harðar árásir Rússa á Úkraínu í nótt
- Skutu niður rússneska dróna í lofthelgi sinni
- Rússneskir drónar í lofthelgi Póllands
- Stór hluti heimsins hefur gleymt 7. október
- Svindlarar flykkjast að maraþoninu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.