Fréttabréf EHF - EURO 2010

Ég hef veriđ á póstlista EHF- frétta síđan á Evrópumótinu í Sviss 2006. Fréttabréfiđ er í skrá tengdri ţessari bloggfćrslu. HÉR er heimasíđa mótsins.

fréttabréf EHF

"Screenshot" af fréttabréfinu sem er í skránni hér ađ neđan. Ţarna segir ađ Íslendingar vćnti mikils af liđi sínu. Í fréttabréfinu má einnig finna leiđbeiningar um hvernig kaupa má beina útsendingu af einstökum leikjum í kepnninni. Hver leikur kostar 3 evrur.


mbl.is Guđmundur Ţórđur: Framfarir í varnarleiknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband