Mér líst vel á dreifinguna í markaskoruninni, það sýnir ákveðinn styrk.
Einhverjir hafa áhyggjur af þessu góða gengi landsliðsins rétt fyrir Evrópumót. Tala jafnvel um að liðið sé að toppa á röngum tíma. Ég er ekki sammála því. Undirbúningurinn er stuttur og snarpur og atvinnumenn okkar koma í toppþjálfun til leiks. Þegar Svíar og Rússar voru upp á sitt besta á tíunda áratug síðustu aldar, þá var stefna þeirra einföld: Vinna alla leiki.
Það eina sem liðið þarf að passa sig á er að glata ekki geðveikinni. Hún er mikilvæg.
![]() |
Öruggur íslenskur sigur á Spánverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 946952
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Auðsöfnun í sjávarútvegi
- Viðurkenning Þorgerðar
- Utanríkisráðherra tókst að gera eitthvað að viti
- Öllu gamni fylgir alvara
- Stríð og sannleikur: Hvers vegna er aldrei fjallað um sögulegt samhengi Úkraínudeilunnar?
- Óreiðuskoðana röskun dagsins - 20250513
- Þakkir.
- Bandaríkin eru að vinna tollastríðið við Kína
- Óttinn við Glæpaleiti: ólík meðferð á Útvarpi Sögu og RÚV
- Verður bankað á dyrnar þínar í fyrramálið?
Athugasemdir
Það læðist að mér sá grunur að leikmenn okkar sem spila í Þýskalandi, (sem eru næstum allir), hafi hagað sér í samræmi við undirbúning Guðmundar þjálfara fyrir Evrópumótið. Nokkrir af máttarstólpum liðsins hafa haft tiltölulega hægt um sig í leikjum liða sinna, undanfarnar vikur.
-
Guðmundur Þórður, þjálfari, er klókur refur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.1.2010 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.