"Ef margar aðildarþjóðir telja að við eigum að halda okkur til hlés þá verðum við að gera það.
Þarna segir Strauss-Kahn það berum orðum, að auðvitað hangir Icesave saman við aðkomu sjóðsins á Íslandi. Áhrifamikil ríki innan sjóðsins standa á bremsunni gagnvart Íslendingum. En hvaða ríki ætli það séu fyrir utan Bretland og Holland? Það hljóta að vera einhverjar bókanir til um það. Væri hægt að fá að sjá þær bókanir?
![]() |
Stuðningur alþjóðasamfélagsins nauðsynlegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.1.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946972
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Aðeins á forsendum Viðreisnar
- "Allir vegir liggja til Rómar" (og nú til Brussel)
- Eru íslensk yfirvöld tilfinningalausar gyðinga- og Kanasleikjur?
- Bjóðum Trump til Íslands!
- Húsfyllir og varnaðarorð
- Standard Ingu og Daða Más
- Trúin á sjálfstæði Íslands gæti verið að hverfa frá fólki, og sjálfstraust, í staðinn gæti verið að koma ótti við vald stofnana. Eða hefur eðli þjóðarinnar alltaf verið þannig?
- Vilja ekki sjá evruna
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ PÚTIN SJÁI ÁSTÆÐU TIL AÐ MÆTA....
- Sekt fyrir suma, sakleysi fyrir aðra: Tvöfaldir mælikvarðar í deilunni um Ísrael og Hamas
Athugasemdir
Hann sagði í öðru orðinu að Ices(L)ave skipti engu máli en í hinu gaf hann til kynna að LAUSN Ices(L)ave væri FORSENDA þess að efnahagsáætlunin færi af stað. Það er greinilegt að maðurinn er (mis)notaður. Í mínum huga er það ekki nokkur spurning að það á að HÆTTA samstarfi við AGS og senda þá heim til sín.
Jóhann Elíasson, 15.1.2010 kl. 08:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.