Þetta var nokkuð sveiflukenndur leikur hjá íslenska liðinu. Þegar staðan var orðin 12-7 fyrir Ísland, var eins og leikmennirnir ætluðu sér að klára leikinn án fyrirhafnar. Slíkt hugarfar gengur auðvitað ekki. Portúgal hefur á að skipa liprum handboltamönnum. Þeir eru bæði snöggir og sterkir en ógnun frá þeim utan af velli var af skornum skammti. Það þarf ekki að búist við svoleiðis lúxus í Austurríki.
Línuspil og hraðaupphlaup virðist aðalvopn Portúgala og handbragð Mats Olsson, þjálfara þeirra leyndi sér ekki á markverði þeirra. Hörku markmaður þar á ferð.
Leikur íslenska liðsins heldur áfram að lofa góðu en þessi 10 marka sigur hefur lítið að segja þegar í alvöruna er komið.
Það var gaman að sjá ungu leikmennina spreyta sig á lokakaflanum og framtíðin er björt í handboltanum hjá okkur. Ég spái þó að Ólafur Guðmundsson og Rúnar Kárason verði ekki með að þessu sinni. Það er eifaldlega ekki pláss fyrir þá í þessu frábæra liði.
Ísland sigraði Portúgal með 10 marka mun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sigríður stundar einelti, bæði á vinnustað og í réttarsal
- Skilyrði fyrir innköllun mRNA efnanna augljóslega uppfyllt
- Að sækja um aðild að ónýtu sambandi
- Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar
- Ný stjórn, en sami gamli grauturinn?
- GLEÐILEG JÓL - frá ÖGRI bloggari
- Hringrásarslef
- Hvergi talað um að banna hvalveiðar
- Hin ljúfsáru jól
- Næsti landlæknir kemur ekki til með að búa að reynslu af stjórnunarstörfum á sviði heilbrigðisþjónustu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.