Gylfi Magnússon er ómerkilegur að stilla þessu svona upp. Stjórnin hefur reyndar ekki nema 45% fylgi um þessar mundir, svo ekki er hótunin sterk. En ef það á að stilla öllum þjóðaratkvæðagreiðslum upp á þennan veg, þá mengar það raunverulegan tilgang atkvæðagreiðslunnar.
Nú á að kjósa um ný lög um Isesave og ekkert annað.
Ríkisstjórnin hótaði þjóðinni að lán Norðurlanda fengjust ekki með synjun forsetans. Hún hefur reyndar hótað fleiru ef við samþykkjum þetta ekki. Ekkert rætist af bölsýni og heimsendaspám þeirra.
Maður veltir því óneitanlega fyrir sér að Samfylkingin hafi verið plötuð af ESB, Hollendingum og Bretum. Þeim hafi verið lofuð hraðferð inn í ESB ef við færum að öllum afarkostum viðsemjenda okkar í Icesavedeilunni.
Ég sé enga aðra skýringu á linnku Samfó.... en hvað með VG? Hverju var þeim lofað? Eru það bara stólarnir sem halda þeim gangandi og hinn rómantíski ljómi sem þeir telja að sveipi fyrstu hreinu vinstristjórninni á Íslandi?
Steingrímur veit auðvitað að ef þessi stjórn hrökklast frá, þá gæti orðið áratuga bið í að kjósendur geri aðra tilraun með svona stjórnarmynstri.
Gylfi: Stjórnin frá ef Icesave fellur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.1.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Athugasemdir
Er útilokað að þetta sé faglegt mat hjá Gylfa? ertu viss um að við fáum betri samninga ef við setjumst aftur að samningaborðinu? eða ef við förum dómstólaleiðina sem samningsaðilar okkar vilja reyndar ekki fara.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 8.1.2010 kl. 16:01
Það veir svosem enginn neitt hvað við fáum og hvað er faglegt við það?
Það getur ekki orðið verra og æ fleiri erlendis eru að átta sig á því.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.1.2010 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.