Færsluflokkur: Trúmál
Prinsipmál geta kostað peninga. Við getum verið þeirrar skoðunnar í hjarta okkar að tiltekin skoðun eða trú sé réttlát og sönn, en þegar stjórnvöld taka opinbera afstöðu til málefnisins, þá getur það haft áhrif á afkomumöguleika þjóðarinnar. Fyrir venjulega fjölskyldu á Íslandi sem berst í bökkum fjárhagslega, getur það skaðað afkomumöguleika hennar ef stjórnvöld taka afstöðu með eða á móti tilteknum málum í öðrum löndum. Um leið og það kostar einstaklinga í þjóðfélaginu peninga, þá kostar það þjóðfélagið peninga. Um leið og það kostar þjóðfélagið peninga, þá skerðir það svigrúm þess til þess að veita félagslega þjónustu.
Það er helvíti fúlt að vera í þessari aðstöðu.
![]() |
Dalai Lama í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | 1.6.2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946826
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Aumingja Teslurnar hans Musks
- 5% af alþingismanni
- Kæri vinur minn Dónald Trump.
- Jöfnuður eða jafnrétti?
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- Framhald fiskveiðióstjórnar - "Ofveiðin" í Norðursjó
- Glæpur aldarinnar: Hamfarirnar
- Eru vandamálin til að leysa þau?
- Enginn gerir neitt ókeypis