Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Vinstriflokkarnir líta gjarnan til Norðurlandana þegar þeir tala um fyrirmyndar velferðarríki og vilja helst að við öpum allt upp eftir þeim. En Sjálfstæðismenn segja: Við eigum að byggja upp íslenska velferðarmódelið. Það hefur sannað sig sem eitt það öflugasta í heiminum en það er ekki þar með sagt að ekki megi bæta það. Ég treysti ekki "velferðarflokkunum" til þess.
Krefjast útgöngubanns í Malmö | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | 30.4.2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Auðvitað er til fólk á Gasasvæðinu sem vil losna undan þeim hryllingi sem hryðjuverkasamtökin Hamas eru.
Í Þýskalndi Hitlers var mikill fjöldi Þjóðverja tekin af lífi af Nasistum fyrir að vinna með Bandamönnum. Í dag er því fólki gjarnan lýst sem hetjum. Hvað munu líða mörg ár þar til þeir sem voru myrtir af Hamas-samtökunum, verði lýst sem hetjum fyrir að vísa Ísraelsmönnum á skotmörk þar sem hryðjuverkamennirnir leyndust í fylgsnum sínum?
Hamas hótar Shalit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | 21.1.2009 (breytt kl. 17:15) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Populismi Samfylkingarinnar ríður ekki við einteyming. Forystulið flokksins veit sem er að meirihluti þjóðarinnar og reyndar alls almennings á Vesturlöndum lætur glepjast af einhliða fréttaflutningi af málum þarna. Það selur betur blöðin og eykur meira áhorfið, að einblína á mannfall óbreyttra borgara og barna, heldur en að reyna að skoða heildarmyndina.
Það er augljóst að aflsmunur á Palestínumönnum og Ísraelum er gífurlegur og sumir myndu kalla það óðs manns æði að svona veikburða þjóð ráðist á herveldi. Svona svipað og ef varðskipin okkar hefðu skotið á bresku herskipin í þorskastríðinu. Hvað gengur þá Palestínumönnum til með því að ráðast á Ísraelsmenn? Er það herbragð hjá þeim til þess að fá Ísraelsmenn til þess að neyta aflsmunar síns? Að fórna varnarlausum konum og börnum sínum til þess að fá samúð annara? Frekar er það nú löðurmannleg aðferð.
Annars er ég ekki viss um að hlutfall óbreyttra borgara og þ.m.t. barna sem fallið hafa í Palestínu, sé mkið hærra en í Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur verið þróunin í stríðum, eftir því sem tækninni fleygir fram (svo merkilegt sem það nú er) að æ fleiri óbreyttir borgarar falla í átökunum.
Sveinn Tryggvason skrifar afar athyglisvert blogg til varnar Ísrael. Ég skora á alla að skoða það sem hann segir og einnig myndböndin sem hann vísar í máli sínu til stuðnings.
Pistill Sveins er HÉR