Færsluflokkur: Spaugilegt
Þetta myndband rakst ég á hjá Láru Hönnu Ég hélt að þetta væri atriði hjá Monty Python, en raunin er að þetta er ástralskur pólitíkus að gera lítið úr olíuslysi sem varð úti fyrir ströndum landsins. John Cleese hefði ekki gert þetta betur. Algjör snilld!
Hann Vignir, æskuvinur minn hefði orðið fimmtugur í dag, en hann lést um aldur fram af völdum MS-sjúkdómsins árið 1992. Hann hefði fílað þetta. Ég sé fyrir mér nasavængina bærast og svipinn á honum við að reyna að halda aftur af sér. Blessuð sé minnings hans.
Spaugilegt | 19.3.2008 (breytt kl. 19:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sumir geta ekki pissað þegar horft er á þá. Gínur í sexý undirfatnaði hlýtur þó að sleppa.
Það eru til margar skemmtilegar útfærslur á almenningssalernum
![]() |
Kynæsandi salerni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 19.3.2008 (breytt kl. 11:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ingibjörg Sólrún er dæmi um stjórnmálamann sem klæðir afar illa að vera í stjórnarandstöðu. Sennileg lík fjandmanni sínum númer eitt, Davíð Oddssyni hvað það varðar. Á sokkabandsárum hennar sem borgarstjóri í Reykjavík, stóð hún sig yfirleitt mjög vel í viðskiftum sínum við fjölmiðla. Var skelegg og sjálfsörugg og valtaði oft yfir andstæðinga sína í rökræðum. Á þeim árum var ég nett hrifinn af henni.
En svo komu nokkur mögur ár og þá féll sjarminn með brambolti. Hún varð fyrir pólitískum áföllum trekk í trekk en bjargaði sér þó fyrir horn þegar hún bar sigurorð á Össuri í kjöri til formanns Samfylkingarinnar. Hún virkaði hins vegar síður en svo sannfærandi í kosningabaráttunni fyrir Alþingiskosningarnar, enda var hún enn í stjórnarandstöðu. Breytingarnar á Ingibjörgu eftir að hún varð utanríkisráðherra eru dramatískar. "Extreme makover" hefði ekki gert meira fyrir hana en ráðherrastóllinn.
![[ingibjörg+sólrún.jpg]](http://bp3.blogger.com/_EjV5QMnwv4I/RzQzVm5LptI/AAAAAAAAAL0/iJXkR9ol9oA/s1600/ingibj%C3%B6rg%2Bs%C3%B3lr%C3%BAn.jpg)
![]() |
„Getum verið stolt af Íslendingunum“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 18.3.2008 (breytt kl. 12:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég var á frystitogara í 9 ár
Góður í sjómann.... öðru megin
![]() |
Þoldi ekki að tapa í sjómanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 17.3.2008 (breytt kl. 23:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Siðfall sífellt farsakenndara
- Þessi sorglegi atburður endurómar og rímar við önnur pólitísk morð í Bandaríkjunum sem breyttu heiminum
- Daði seiglast, það er engin spurning.
- Siðlaust tilboð til nýbakaðra foreldra
- Þegar fólk er kallað nasistar þá bregðast þeir heilaþvegnu við
- Skilur ekki eyþjóðir
- Tiltekt, verðmætasköpun, einföldun og einangraður utanríkisráðherra
- Leftistar eru hryllilegt fólk
- Hlaupið yfir árið 1982
- Og verðbólgudraugurinn dafnar