Færsluflokkur: Spaugilegt
Ég labbaði framhjá sambýli þroskaheftra um daginn. Húsið hafði háa skjólgirðingu umhverfis lóðina og ég heyrði fólk kalla á bak við: "13....13....13...13"
Þar sem skjólveggurinn var of hár til að ég sæi inn í garðinn, ákvað ég að kíkja inn um rifu sem ég sá á honum. Einhver hálfviti stakk þá priki beint í augað á mér!
Svo hrópuðu þeir: "14...14...14...14"
Lexía dagsins: Skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við.
Spaugilegt | 7.12.2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég spurði eineygðan kunningja minn hvort hann setti gleraugað sitt í uppþvottavélina.
Hann sagðist ekki gera það því þá héldu diskarnir að hann treysti þeim ekki.
Spaugilegt | 14.11.2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það má finna marga ágæta Clinton-brandara á netinu. Hér koma tveir.
Biður hæstarétt að snúa lögum við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 8.3.2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kína, N-Kórea, Jemen, Sádi Arabía... ekki leiðum að líkjast
Hugmyndir Ögmundar vekja athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 14.2.2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mér finnst gaman að skoða myndskeið á youtube af uppistöndurum. Lengi var Jim Carrey í uppáhaldi hjá mér. Eitt minnisstæðasta atriðið með honum voru eftirhermur .... án orða! Andlit hans breyttist í Jack Nicholson, Clint Eastwood og James Dean. Makalaus andskoti.
Nú er Jimmy Carr hins vegar í uppáhaldi. Jimmy Carr / Jim Carrey, næstum eins
Spaugilegt | 12.1.2013 (breytt kl. 01:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spaugilegt | 9.11.2012 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Spaugilegt | 1.10.2012 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta er eitthvað svo..... mannlegt
Bráðfyndin Gif-myndskeið slá í gegn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 8.7.2012 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bjartsýnn og lífsglaður maður hafði ákaflega gaman af skotveiði. Hann ákvað að eignast hund í skotveiðina og sá í dagblaði auglýsingu; "Fullþjálfaður veiðihundur til sölu".
Hann setur sig í samband við eigandann og fær í framhaldinu að skoða hundinn. Eigandi hundsins segir honum að að þetta sé frábær hundur og að hann geti gengið á vatni. Bjartsýni og lífsglaði veiðimaðurinn þurfti ekki að heyra meira og keypti hundinn.
Í framhaldinu býður hann kunningja sínum í stokkandaveiði með sér, en sá var bölsýnismaður af Guðs náð og fann aldrei neitt jákvætt við nokkurn skapaðan hlut. Hann ákveður að segja ekkert um hæfileika hundsins, heldur vildi hann sjá viðbrögð hans.
Næsta morgun bíða þeir við seftjörn austur í Flóa. Andahópur kemur fljúgandi og þeir ná tveimur og bjartsýnismaðurinn sendir hundinn af stað. Hundurinn stekkur út í vatnið, skokkar yfir það og kemur til baka með endurnar. Svona gekk þetta fram eftir morgni. Í hvert sinn sem önd lenti í vatninu skokkaði hundurinn á yfirborðinu og náði í hana.
Bölsýnismaðurinn fylgdist vandlega með þessu en sagði ekki aukatekið orð. Á leiðinni heim spurði bjartsýnismaðurinn:
"Tókstu eftir einhverju óvenjulegu í sambandi við nýja hundinn minn?"
"Já, auðvitað", svaraði bölsýnismaðurinn. "Hann kann ekki að synda".
Spaugilegt | 4.5.2012 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
... bað þá Agnes meira? Suðaði hún? "Veldu mig! Veldu mig! Veldu mig!"
Agnes næsti biskup Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 25.4.2012 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 946213
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR SIGUR ÍSLANDS...
- Herratíska : BOSS í sumarið 2025
- Inga Sæland – spilling frá a til ö
- Ísland þarf leiðtoga eins og Donald Trump
- Danska ríkissjónvarpið líkt og það íslenska dregur taum trans-hreyfinga
- Í landi Trump eru kynin aðeins tvö, hinsegin úthýst
- Efast um SA og samningamarkmið
- Mjakast þótt hægt fari
- Framhald á því sem ekki er?
- Stunguskófluslektið komið á kreik