Ég var Adidas strákur

adidas_logo Mínir uppáhalda malbiks fótboltaskór sumarið 1973, voru dökkbláir, rússkinnsklæddir Adidasskór, með tiltölulega mjúka en afar endingargóða sóla. Ég gekk þessa skó gjörsamlega í tætlur og nánast var um útför að ræða þegar ljóst var að ekki yrði farið í þá aftur.
mbl.is Adidas og Puma slíðra sverðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var Puma strákur og var ekki vel við stráka eins og þig

ingi (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 09:43

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.9.2009 kl. 13:28

3 identicon

German quality, made in China

Gunnar Þórbergur Harðarson (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 00:51

4 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Addidas var betra en Puma, því að þeirra skór voru breiðari yfir ristina og pössuðu mér betur, og það er reyndar enn svo í dag...

Og meginþorri framleiðslu Adidas fer fram í Indónesíu.....

Eiður Ragnarsson, 21.9.2009 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband