Flautaþyrillinn

c_users_dell_desktop_jon_443950Ég gerði skoðanakönnun hér á blogginu mínu í desember sl. Ég svaraði nei í þessari könnun. Jón Baldvin á sér marga fylgismenn og eflaust myndi hann fá slatta í persónukjöri. J.B. er litríkur karakter og eflaust verður gaman að honum á þingi en flautaþyrill var hann og flautaþyrill er hann. Konungur populismans hefur ekkert breyst.

Hér að neðan er niðursta könnunarinnar.

 

 

Spurt er:  Er Jón Baldvin á leið í pólitík að nýju?

Já, með Samfylkingunni 16,0%
Já, og stofnar nýjan flokk 33,8%
Nei 50,3%
376 hafa svarað

mbl.is Jón Baldvin tilkynnir framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það heitir "flautaþyrill" ekki flautuþyrill.

flautir 

flautir

flautum 

flauta

Sem sagt mjólkurafurðin flautir.

Halldor G Jónasson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 16:56

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir Halldór, ég leiðrétti þetta 

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband