Listamenn í vanda

Því var einhverntíma haldið fram að þjáningin, sulturinn og seyran væru listamönnum drifkraftur. Með þjáningunni yrði listsköpunin þrungnari tilfinningum. Listamenn misstu spón úr aski sínum við hrun fjármálageirans hér, það er nokkuð ljóst. Bankarnir hafa verið duglegir að styrkja allskyns menningaruppákomur og að kaupa verk listamanna. Ætli ásókn í Listaháskólann dragist ekki saman á næstunni?

  • Nýútskrifaður stúdent í vísindum spyr: "Hvers vegna virkar þetta?"
  • Nýútskrifaður stúdent í verkfræði spyr: "Hvernig virkar þetta?"
  • Nýútskrifaður stúdent í viðskiptafr. spyr: "Hvað kostar þetta?"
  • Nýútskrifaður stúdent í Listaháskólanum spyr: "Viltu franskar með þessu?".

 


mbl.is Dorothée og Markús stýra Ragga Kjartans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband