Ég, menntavitinn

Menntun er máttur.... og ég er að reyna að öðlast mátt. Fjórðu staðlotu ökukennaranámsins lauk í gær, laugardaginn 29. nóvember. Næsta lota er í febrúar og þá tekur námið á sér annan blæ, nefnilega meira svona praktískan. Við ökukennaranemarnir, þurfum að skila 70 tímum á námstímanum í praktísku okukennaranámi, þ.e. að vera viðstaddur tíma hjá ökukennara í kennslu og að vera í ökuskóla sem áhorfandi og nemi. Í lok námstímans þurfum við að taka próf með alvöru nemanda við stýri á kennslubifreið og kenna einhverja tíma í ökuskóla, undir vökulu auga prófdómara og fyrir framan hóp af fróðleiksþyrstum nýnemum í ökufræðum.

forn261l


mbl.is Menntavitinn afhjúpaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband