Auðvitað umhverfismat

Bakki við Húsavík þar sem fyrirhugað álver á að rísa. Í panikkinu undanfarna daga vegna fjármálakreppunnar, heyrðust raddir um að afnema umhverfismat. Ég, "virkjana og stóriðjufíkillinn" er algjörlega á móti svoleiðis vinnubrögðum. Umhverfismat er vinur okkar allra ef það er í eðlilegum farvegi. Umhverfismat hjálpar okkur til þess að gera eðlilegar kröfur um mótvægisaðgerðir vegna umhverfisrasks og mengunarvarna. Að afnema lög um umhverfismat væri barbarismi og afleit fljótfærni á þessum tímum erfiðleika.
mbl.is Umhverfismat heldur áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband