Ökukennaranám

Á sunnudag eđa mánudag held ég suđur til náms og verđ í höfuđborginni nćstu 3 vikurnar. Ég er ađ hefja ökukennaranám en ţađ er 30 eininga nám á háskólastigi og fer kennslan fram hjá KHÍ. Fyrst ţarf ég ađ taka inntökupróf af ţví ég hef ekki stúdentspróf né neina háskólamenntun. Fyrsta vikan fer sem sagt í nokkurskonar fornám og fögin eru uppeldis- og kennslufrćđi og náms- og ţroskasálfrćđi.

Ég neita ţví ekki ađ ég er töluvert spenntur ađ hefja nám en 20 ár eru síđan ég sat síđast á skólabekk, í Garđyrkjuskóla ríkisins í Hveragerđi. Kröfurnar eru miklar í ökukennaranáminu og lágmarkseinkunn er 7. Ef ég fer ekki međ skottiđ á milli lappanna eftir inntökuprófiđ, ţá er ljóst ađ ég ţarf ađ fara um 20 sinnum á nćstu tveimur árum til Reykjavíkur og dvelja 3 daga í senn á skólabekknum en ađ öđru leyti er ţetta fjarnám.

Námiđ er rándýrt en ţađ kostar 1 miljón kr. fyrir utan ferđakostnađ sem verđur ćrinn fyrir mig. Enginn ökukennari er á Reyđarfirđi og ég sé fyrir mér ađ ţetta gćti orđiđ ágćt aukavinna međ leigubílaakstrinum og vinnunni í grunnskólanum. Veit einhver um ódýrt húsnćđi fyrir mig, 3 daga í mánuđi, nćstu tvö árin? Happy

cza0675l

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ökukennarinn ţarf auđvitađ ađ hafa á hreinu ađ halda sig hćgra megin, er ţađ ekki, karlinn?

Haraldur Bjarnason, 31.5.2008 kl. 17:26

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jú, ég klikka ekki á ţví

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2008 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband