Betri heilsugæsla

Konu nokkurri á landsbyggðinni, heldri frú og formanni kvenfélagsins sem hafði staðið fyrir söfnun til styrktar sjúkrahúsinu á staðnum, var boðið í kynnisferð um sjúkrahúsið. Yfirlæknir spítalans fylgdi konunni um gangana og er þau gengu framhjá einni stofunni sjá þau karlkyns sjúkling liggja í rúmi sínu og er hann að fróa sér á fullu. “Guð minn almáttugur!” hrópaði konan. “þetta er viðurstyggð! Hvers vegna er maðurinn að þessu hér?” Yfirlæknirinn sagði yfirvegað við konuna, “Mér þykir leitt að þú skulir hafa orðið vitni að þessu, en þessi maður er haldin alvarlegum sjúkdómi sem lýsir sé í því að eistu hans fyllast stöðugt og hratt af sæði og ef hann gerir þetta ekki a.m.k. 5 sinnum á dag þá myndi hann þjást af gríðarlegum verkjum og eistu hans gætu auðveldlega rifnað undan álaginu. “Ó, þannig liggur í þessu”, segir konan kindarleg í framan og þau halda áfram eftir sjúkrahúsganginum. Er þau ganga fram hjá næstu stofu, sjá þau þar inni annan karlkyns sjúkling liggjandi í rúmi sínu og hjúkrunarkona er að hafa við hann munnmök. “Guð minn almáttugur!”, segir konan, “Hvernig getur ÞETTA verið réttlætanlegt!?” Aftur svarar yfirlæknirinn rólega og yfirvegað: “Sami sjúkdómur, betri heilsugæsla”.

laughing

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

he he he góður

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 12.5.2007 kl. 09:26

2 identicon

ferlega góður þessi Gunnar

Arnar Ævarsson (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 12:18

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Hehehe...brandari að mínu skapi

Brynja Hjaltadóttir, 13.5.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband