Pétur bloggvinur minn Tyrfingsson skrifar um sameiningardrauma vinstrimanna. Hann var meira að segja kominn með nafn á fyrstu drög að samvinnu; Pönnukökubandalagið. Hægt er að lesa þessa drauma á bloggsíðu Péturs HÉR
Sameiningartilraun vinstrimanna með stofnun Samfylkingarinnar átti að vera fyrirsjáanleg. Hver höndinn upp á móti annari og hver rétttrúnaðarsilkihúfan af annari að bíða eftir að hin beygði sig og bugtaði fyrir sér. Tilverugrundvöllur vinstrimanna er stöðugt að skreppa saman. Ástæðan er m.a. sú að farið hefur verið eftir tillögum hægrimanna í efnahagsstjórn á Íslandi og nokkrum öðrum löndum og árangurinn hefur ekki getað dulist nokkrum manni. Það íroníska er að tillögur vinstrimanna, hinna sjálfskipuðu verndara hags hinna vinnandi stétta, gengu út á andstæðu tillagna Sjálfstæðismanna, þ.e. að lækka ekki skatta á fyrirtæki og fjármagn og að selja ekki ríkisfyrirtæki. Hvort tveggja sér fólk í dag að er einstaklingum, fyrirtækjum og Ríkissjóði til mikilla hagsbóta. Vissulega verða einhverjir ógeðslega ríkir, en er það svo voðalegt? Það, í sjálfu sér er atvinnuskapandi, slúðurblaðamennirnir hafa eitthvað að skrifa um.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 945724
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sammála
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 16.4.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.