Alltaf fæ ég fiðring þegar ég sé þessa fyrirsögn á vorin. Ég verð nú reyndar seint flokkaður sem einhver stórveiðimaður, hvorki í aflatölum né veiðiferðum en ég reyni þó að komast í laxveiði einu sinni á ári og svo í kannski 1-2 vötn og silungsár.
Uppáhalds sjóbleikjuáin mín er Sléttuá í botni Reyðarfjarðar. Varla hægt að hafa hana nær, ca. 3 km. í hana heiman frá mér. Þessi á er mjög skemmtileg fluguveiðiá með fjölbreyttum veiðistöðum. Fyrir árið 2000 hafði áin verið í lægð í um 10-15 ár. Sáralítið veiddist í henni en svo snar jókst veiðin og síðan þá hafa menn stundum sett vel í´ann, allt upp í nokkra tugi á hálfum degi. Ekkert var gert til að auka veiðina heldur er hér um náttúrulega sveiflu að ræða.
Hér til hægri er afli okkar Birgis veiðifélaga míns eftir rúmlega þriggja tíma morgunnveiði í ágúst 2005. Megnið af aflanum eru pundarar en svo slæðast stærri með. Stærsta bleikjan var um 3 pund.
Einnig fæst einn og einn lax í ánni og hér er mynd af Birgi með 7 punda lax sem hann fékk í sömu veiðiferð, á flugu að sjálfsögðu. Hylurinn fyrir aftan er vinsælasti veiðistaðurinn í ánni. Heildar aflinn þennan dag hjá okkur var rúmlega 50 stykki. Rúmlega helmingur var tekin á flugu en hitt á spún og maðk.
Það er í raun merkilegt hvað veiðst hefur í ánni undanfarin 2-3 ár því raskið í henni er engu lagi líkt. Stórvirkar vinnuvélar taka efni úr árfarveginum víða og stundum hefur verið óveiðanlegt í henni sökum þess hve mórauð hún hefur verið. Maður fær sting fyrir hjartað að horfa upp á þetta. En áfram veiðist í ánni. Þetta getur samt ekki verið gott fyrir seiðabúskapinn til lengdar. En það fer að sjá fyrir endan á þessu raski þegar jafvægi fer að lomast á framkvæmdir í firðinum kenndan við hval.
Þetta vekur upp spurningar hvort sveiflur í fiskgengd í ám sé ekki náttúrulegum skilyrðum í sjónum um að kenna fyrst og fremst. Eða bara fiskgengd yfir höfuð.
Stangveiðisumarið hafið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 945724
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ekki markmiðið að fara í verkfall
- Var að verjast óvæntri og lífshættulegri árás
- Fátæk börn almennt verr stödd á öllum sviðum
- Þrír á slysadeild eftir árekstur við Húnaver
- Lögðu hald á sex kíló af metamfetamíni
- Miklu meira en bara yfirmaður
- Læknar samþykkja verkfall
- Ragnar Þór leiðir Flokk fólksins
- FA og Viska undirrituðu nýjan samning
- Vildi flytja mál Páls á milli embætta
Erlent
- Google hlýtur hina endanlegu sekt
- Harris tekur forystuna í tveimur ríkjum
- Hefja rannsókn á Temu
- Musk gert að mæta í dómsal í dag
- Mikilvægast að bjarga sem flestum mannslífum
- Umfangsmikil leit eftir að sprengiefni fundust
- Vistir af skornum skammti og nágranninn ófundinn
- Tvöfalt meiri tími með þriggja lyfja meðferð
- USS Harry S. Truman til Óslóar
- Fánar dregnir í hálfa stöng
Fólk
- Kaus í fyrsta sinn 70 ára og sér eftir því
- Sestur í helgan stein sem leikari
- Hrekkjavökubúningurinn huldi ekki mikið
- Gekk af sviðinu í Ástralíu
- LeBlanc undir vökulu auga mótleikara
- Scary Movie snýr aftur á hvíta tjaldið
- Íslandsvinkona afar ósátt við heimildamynd
- Gamanleikari dæmdur fyrir þátttöku í óeirðum
- Adidas og Kanye West ná sáttum
- Stjörnupar hefur slitið trúlofun sinni
Íþróttir
- Íslendingur í ölpunum: Var allt út í blóði
- Þurfum að ná meiri stöðugleika
- Kristinn: Auðvitað ekki
- Ráku sjö þjálfara á einum mánuði
- Martin stigahæstur í Evrópuleik
- Liðsfélagarnir þunnir daginn eftir
- Sannfærandi ÍR-ingar í botnslagnum
- Valskonur fóru létt með Stjörnuna
- Endurkomusigur Álftnesinga
- Kærkominn sigur Hauka
Viðskipti
- Gulrótin fýsilegri en vöndurinn í loftslagsmálum
- Nova hagnast um 563 milljónir króna
- Verslun Elko í Lindum opnar eftir endurbætur
- Lítur á glasið hálffullt
- Tvö íslensk fyrirtæki valin í viðskiptahraðal í Kísildal
- Halda úti starfsemi fyrir norðan undir merkjum ÍV
- Controlant sækir fjármagn
- Vandræði ef Trump sigrar án svipps
- Leitaði og fann þrjú fyrirtæki
- Breytingin hafi ekki áhrif til lengri tíma
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.