Samstarf við stjórnvöld?

Náttúruverndarsamtök Reykjanesskaga hyggjast ná markmiðum sínum "...með virkri þátttöku í umræðum um stefnumótun í umhverfismálum á Suðvesturlandi og með samstarfi við stjórnvöld um þau mál. Auk þess að veita stjórnvöldum og framkvæmdaraðilum gagnrýnið aðhald."

Ennfremur segir í drögum að stefnuskrá samtakanna að þau muni  stuðla að "öflugri umhverfisvitund, þekkingu og verndarvilja." (Undirstrikun mín)

Þessi samtök, líkt og önnur náttúruverndarsamtök, munu ekki verða í neinu "samstarfi" við stjórnvöld. Ef ekki verður farið í einu og öllu að kröfum þeirra um náttúruvernd, þá munu þau saka ríkjandi stjórnvöld um græðgi og spillingu.


mbl.is Ný náttúruverndarsamök stofnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband